Fyrri umferð Landsmótsúrtöku fór fram í gær í öllum flokkum gæðingakeppninnar. Niðurstöður úr fyrri umferðinni gefur þátttökurétt í úrslitum Gæðingamótsins á sunnudaginn. Við Fáksmenn höfum rétt til að senda 11 fulltrúa í hvern flokk á Landsmóti en á morgun laugardag fer seinni umferð fram og eftir hana verður ljóst hverjir fulltrúar Fáks verða á LM á Hellu í sumar.

Í kvöld verður keppt í skeiði og tölti en það eru opnar greinar.

Hér er staðan á 11 efstu knöpum í hverjum flokki eftir fyrri umferð:

A flokkur – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Leynir frá Garðshorni á Þelamörk Eyrún Ýr Pálsdóttir Rauður/sót-blesótt Fákur 8,74
2 Telma frá Árbakka Hinrik Bragason Leirljós/Hvítur/milli-blesótt Fákur 8,65
3 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,64
4 Jökull frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir Grár/óþekktureinlitt Fákur 8,63
5 Líf frá Lerkiholti Kári Steinsson 8,61
6 Atlas frá Hjallanesi 1 Teitur Árnason 8,60
7 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,56
8 Páfi frá Kjarri Selina Bauer 8,55
9 Stakkur frá Halldórsstöðum Sigurbjörn Bárðarson 8,51
10 Forleikur frá Leiðólfsstöðum Hlynur Guðmundsson 8,46
11 Mjöll frá Velli II Jón Herkovic  8,42

B flokkur – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Ljósvaki frá Valstrýtu Árni Björn Pálsson 8,85
2 Safír frá Mosfellsbæ Sigurður Vignir Matthíasson 8,82
3 Stimpill frá Strandarhöfði Stella Sólveig Pálmarsdóttir 8,61
4 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson 8,61
5 Özur frá Ásmundarstöðum 3 Sigurður Styrmir Árnason 8,58
6 Sónata frá Hagabakka Hinrik Bragason 8,58
7 Æska frá Akureyri Óskar Pétursson  8,53
8 Fjölnir frá Flugumýri II Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,49
9 Viljar frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir 8,48
10 Óríon frá Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason 8,46
11 Vök frá Auðsholtshjáleigu Dagbjört Skúladóttir 8,44

B flokkur ungmenna – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Draumadís frá Lundi 8,56
2 Hákon Dan Ólafsson Svarta Perla frá Álfhólum 8,55
3 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ 8,31
4 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 8,25
5 Jóhanna Guðmundsdóttir Erpur frá Rauðalæk 8,25
6 Agatha Elín Steinþórsdóttir Saga frá Akranesi 8,19
7 Hrund Ásbjörnsdóttir Roði frá Brúnastöðum 2 8,15
8 Arnar Máni Sigurjónsson Ólína frá Hólsbakka 8,15
9 Brynja Líf Rúnarsdóttir Nökkvi frá Pulu 8,09
10 Hanna Regína Einarsdóttir Míka frá Langabarði 8,09
11 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 8,03

Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,55
2 Matthías Sigurðsson Bragur frá Ytra-Hóli 8,51
3 Ragnar Snær Viðarsson Eik frá Sælukoti 8,48
4 Ragnar Snær Viðarsson Galdur frá Geitaskarði 8,44
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti 8,42
6 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 8,41
7 Anika Hrund Ómarsdóttir Kopar frá Álfhólum 8,40
8 Bjarney Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti 8,37
9 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu 8,37
10 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá 8,35
11 Anika Hrund Ómarsdóttir Íkon frá Hákoti 8,34

Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu 8,41
2 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum 8,37
3 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði 8,36
4 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg 8,32
5 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Þokki frá Egilsá 8,29
6 Sigríður Birta Guðmundsdóttir Vala frá Lækjamóti 8,28
7 Bertha Liv Bergstað Jórunn frá Vakurstöðum 8,23
8 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum 8,19
9 Birna Ósk Ásgeirsdóttir Hjaltalín frá Oddhóli 8,05
10 Gerður Gígja Óttarsdóttir Ósk frá Árbæjarhjáleigu II 7,98
11 Sigríður Birta Guðmundsdóttir Fylkir frá Flagbjarnarholti 7,93

Smelltu hér til að skoða heildarniðurstöður!