Skráning er nú opin í seinni umferð Landsmótsúrtökunnar. Mótið er nr. IS2022FAK169 í Sportfeng. Athugið að skráningin er valkvæð en hún er þó aðeins fyrir þá sem tóku þátt í fyrri umferðinni. Skráningu lýkur kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 27. maí.
Afskráningar/breytingar skal senda á skraning@fakur.is