Íslandsmóti barna- og unglinga fór fram um helgina á Brávöllum á Selfossi.

Fákur átti fjölmarga fulltrúa á mótinu og er hér listi yfir helstu afrek þeirra.

  • Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Þráður frá Egilsá – Íslandsmeistarar í fjórgangi V2 í barnaflokki.
  • Sigrún Helga Halldórsdóttir og Gefjun frá Bjargshóli – Íslandsmeistari í T4 í barnaflokki.

  • Kristín Karlsdóttir og Ómur frá Brimilsstöðum – 2. sæti í T3 í barnaflokki.
  • Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Arion frá Miklholti – 2. sæti í T4 í barnaflokki.
  • Ragnar Snær Viðarsson og Jónína Ingibjörg frá Grundarfirði – 5 sæti í T4 í barnaflokki.
  • Ragnar Snær Viðarsson og Rauðka frá Ketilsstöðum – 3. sæti í tölt T3 í barnaflokki.
  • Sigurbjörg Helgadóttir og Elva frá Auðsholtshjáleigu- 4 sæti í tölt T4 í barnaflokki.
  • Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Þráður frá Egilsá – 7. sæti í tölti T3 í unglingaflokki.
  • Selma Leifsdóttir og Hrafn frá Eylandi – 10. sæti í tölti T4 í unglingaflokki.
  • Eygló Hildur Ásgeirsdóttir og Saga frá Dalsholti – 10. sæti í fjórgangur V1 í unglingaflokki.
  • Matthías Sigurðsson og Æsa frá Noður-Reykjum I – 4 sæti í fjórgangi V1 í unglingaflokki.
  • Sigurbjörg Helgadóttir og Elva frá Auðsholtshjáleigu – 2. sæti í fjórgangi V2 í barnaflokki.
  • Ragnar Snær Viðarsson og Rauðka frá Ketilsstöðum – 3. sæti í fjórgangi V2 í barnaflokki.
  • Sigrún Helga Halldórsdóttir og Gefjun frá Bjarshóli – 7. sæti í fjórgangi V2 í barnaflokki.
  • Þórhildur Helgadóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ – 10. sæti í fjórgangi V2 í barnaflokki
  • Hrund Ásbjörnsdóttir og Sæmundur frá Vesturkoti – 5. sæti í fimmgangi F2 í unglingaflokki.
  • Matthías Sigurðsson og Kötlukráka frá Dallandi – 5 sæti í gæðingastkeið PP1 í unglingaflokki.
  • Matthías Sigurðsson og Alda frá Borgarnesi – 6. sæti í 100m flugskeiði í unglingaflokki.
  • Hrund Ásbjörnsdóttir og Gylling frá Torfunesi – 8. sæti í 100m flugskeiði í unglingaflokki.

Óskum við keppendum og aðstandendum þeirra til hamingju með árangurinn.