Hreinsunardagur Fáks 23. apríl
Þriðjudaginn 23. apríl er hinn árlegi hreinsunardagur Fáksmanna. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00 og lýkur með [...]
Rekstur á stóra hringvelli – Breyttir rekstrartímar til 29. apríl.
Samkvæmt reglum um rekstur er ekki leyfilegt að vera rekstur lengur en til 9 á [...]
Kvennareið Fáks – 4. maí
Kvennareið Fáks verður haldin laugardaginn 4 maí. Lagt verður af stað frá Lýsishöllinni klukkan 14:30. [...]
Aðalfundur Fáks – 30. apríl 2024
Aðalfundur Fáks verður haldinn 30. apríl 2024 í félagsheimili Fáks klukkan 20:00. Reikningar félagsins munu [...]
Opinn æfingatími fyrir börn með Sigga Matt og Eddu Rún á morgun
Á morgun sunnudag er opinn tími fyrir börn í reiðhöllinni strax á eftir Meistaradeild Æskunnar. [...]
Söngpartý Brokkkórsins í Samskipahöllinni næsta laugardag
Söngpartý Brokkkórsins verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti laugardagskvöldið 13. apríl. Komið og syngjið [...]
Framundan í Fáki í námskeiðahaldi
Ný námskeið fyrir fáksara fara að detta inn á sportabler sem haldin verða í apríl [...]
Gæðingamót Fáks – Úrtaka fyrir Landsmót 2024
Gæðingamót Fáks – Úrtaka fyrir Landsmót í Reykjavík 2024 fer fram dagana 23.-26. maí [...]
Námskeið fyrir unga fáksara í að búa til sitt eigið höfuðleður
Föstudaginn 12.april kl.17:00 ætlum við að útbúa til okkar eigin “bling” höfuðleður. Skemmtileg samvera fyrir [...]
Fákur óskar eftir umsjónarmanni við útleigu á veislusölum félagsins
Hestamannafélagið Fákur óskar eftir umsjónarmanni við útleigu á veislusölum félagsins. Um er að ræða [...]
Fákur leitar að sumarstarfsmönnum. Umsóknafrestur til 7. apríl.
Hestamannafélagið Fákur óskar eftir tveimur öflugum sumar starfsmönnum til að sinna fasteignum og félagssvæði [...]
Landsmótsleikar Spretts og Fáks 21. apríl
Þann 21. apríl næstkomandi verður síðasta vetrarmót Spretts haldið þar sem Fáksmönnum er boðið [...]
Úrslit 2. vetrarleika Fáks.
Aðrir vetrarleikar Fáks fóru fram þann 16. mars síðastliðinn. Óskum við öllum verðlaunahöfum til [...]
Undirbúningur fyrir keppni með Villu
Kvennatölt Spretts Fjórir 40min einkatímar fyrir kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2024 þann 13. apríl [...]
Dagur reiðmennskunnar og Stórsýning Fáks aflýst í ár
Vegna aðstæðna þá er degi reiðmennskunnar og Stórsýningu Fáks aflýst en hún átti að fara [...]
Halló halló allir frækir hestarferðagarpar takið frá þriðjudagskvöldið 26. mars
Hermann Árnason, fyrrverandi bóndi á Heiði í Mýrdal, áður Stöðvarstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, [...]
Árleg Dymbilvikusýning í Spretti 27. mars
Líkt og undanfarin ár verður Dymbilvikusýning í Spretti 27. mars í Samskiptahöllinni. Óskar sýningin eftir [...]