Fréttir
Í haust verður Fákur gestgjafi fyrir 58. Landsþings Landssambands hestamannafélaga og verður þingið haldið 19.-20. október. Samkvæmt reglum um félagafjölda þá á Fákur 18 þingfulltrúa á þinginu. Í lögum um félagið þá segir hvernig haga skuli vali á þingfulltrúum, en
- Lesa meira
Hestamannafélagið Fákur fer í sumar hringferð um Hruna- Skeiða- og Gnúpverjaafrétt. Lagt verður af stað í átta daga hestaferð með rekstur frá Rjúpnavöllum í Landssveit þann 16. júlí og við endum þar aftur þann 23. júlí 2012. Gist verður í fjallaskálum í
- Lesa meira
Glaður starfsmaður Fáks fór í dag og afhenti rúmlega 350 undirskriftir sem hafa safnast undanfarna daga þar sem mótmælt er því deiliskipulagi sem er í kynningu fyrir Heiðmörkina. Einnig hafa mörg hundruð hestamenn sent tölvupóst til að mótmæla skorti á reiðleiðum í þessu
- Lesa meira
Fundarmenn harma að í deiliskipulagi um Heiðmerkursvæðið sem nú er í kynningu, sé ekki tekið tillit til ýtarlegra athugasemda frá hestamönnum um reiðleiðir á deiliskipulaginu, né þeirra tillagna til úrbóta, sem kynntar voru skipulagsyfirvöldum borgarinnar við kynningu sama
- Lesa meira
Uppskeruhátið barna og unglinga verður haldin nk. mánudag (11. nóv.) og er það vegna þess að þá ætlar margfaldur heimsmeistarinn í tölti að halda léttan og fróðlegan fyrirlestur um þjálfun keppnishesta. Við ætlum einnig að heiðra knapa, spjalla saman um vetrarstarfið en
- Lesa meira
Hestamannafélagið Fákur leitar að rekstraraðila fyrir veislusali í eigu Fáks, bæði veislusalinn Reiðhöllinni í Víðidal og félagsheimili Fáks, annað hvort annan salinn eða báða. Fyrirhugað er að bjóða salina til fastrar útleigu til veislu- og veitingareksturs. Veislusalirnir
- Lesa meira
«
1
…
195
196
197
Höfundarréttur MH Magazine © 2021 | Hannað af Grafík