Aðalfundur kvennadeildar Fáks verður haldinn í Guðmundarstofu nk. fimmtudagskvöld, .1 október, kl. 20.
Venjuleg aðalfundarstörf, kosið um þema fyrir næsta kvennakvöld.
Einnig hvetjum við þær Fákskonur sem hafa áhuga á félagsstörfum og vinna með skemmtilegum konum að skemmtilegum málefnum til að mæta, því að það vanta 4-5 konur í kvennadeildina.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar.
Kveðja frá kvennadeild Fáks.