Fréttir

Fréttir

Nýr Reiðhallarsamningur

22/01/2014 // 0 Comments

Nýverið var undirritaður nýr samningur við Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar um afnot og rekstur Fáks á TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Stjórn Fáks telur samninginn mjög góðan og er m.a. kveðið á í honum aukið fé til reksturs Reiðhallarinnar sem og til viðhalds - Lesa meira

TM-Reiðhöllin lokuð nk. föstudag (24.jan)

22/01/2014 // 0 Comments

Tvær helgar í janúar, febrúar, mars og apríl verður TM-Reiðhöllin lokuð á föstudögum kl. 15:00 eins og undanfarin ár því þá eru tvöföld námskeið í gangi í einu. Eftirtalda föstudag verður TM-Reiðhöllin lokuð í vetur: 24. jan. 31. jan. 14. febr. 28. febr. 14. mars- 21. - Lesa meira

Keppnisnámskeið Sylvíu byrjar 24. jan.

22/01/2014 // 0 Comments

Keppnisnámskeiðið með Sylvíu byrjar föstudaginn 24. jan. nk. Fullt er orðið á námskeiðið en þó gæti verið hægt að troða einum inn (frá kl. 18:40 – 19:00 í einkatím). Minnum nemendur á að vera stundvísir svo tíminn nýtist sem best og búnið að hita sig og hestinn - Lesa meira

Öruggari reiðvegir

20/01/2014 // 0 Comments

Sl. fimmtudag tóku tveir Fáksfélagar sig til og keyptu söltun á reiðvegina. Allir reiðvegir í næsta nágrenni voru saltaðir og urðu við það mun mýkri og öruggari að ríða á. Einnig flýtir þetta fyrir bráðnun klakas og sem fer vonandi að fara, en trippahringurinn er að - Lesa meira

Mótanefndin er skemmtileg

20/01/2014 // 0 Comments

Hver vill bætast við hópinn í skemmtilegustu og sætustu nefndinni hjá Fáki. Fjölga þarf í mótanefndinni og ætlar hún að hittast í Guðmundarstofu á miðvikudaginn kl. 17:00 og skipta með sér verkum fyrir mótaárið. Margar hendur vinna létt verk. Þeir sem hafa áhuga á að - Lesa meira

Laus pláss hjá Sylvíu

20/01/2014 // 0 Comments

Nokkur laus pláss eru á reiðnámskeiðið hjá Sylvíu Sigurbjörnsdóttur. Kennt er á föstudögum, alls 8 skipti og eru tveir saman í tíma í 40 mín. Farið er yfir undirbúning keppnishestsins/reiðhestsins og námskeiðið sniðið að þörfum knapans. Verð er kr. 36.000 (frjálst - Lesa meira
1 187 188 189 190 191 209