Fréttir

Fréttir

Vegspottinn upp í Víðidal

20/11/2013 // 0 Comments

Nýji vegspottinn upp í Víðidal verður lagaður í dag, miðvikudag, en hann er heldur holóttur. Ekki fékkst leyfi til að setja bundið slitlag á hann í haust þar sem hann er ekki kominn á deiluskipulagið ennþá en það verður vonandi gert í sumar. Það er mjög erfitt að halda - Lesa meira

Hingteyminámskeiðið

20/11/2013 // 0 Comments

Hringteyminganámskeið  verður 24.-27. janúar 2013.  Þetta er helgarnámskeið og farð verður er í byrjunaratriði hringteyminga.  Búnaður skoðaður. Kennari: Telma Tómasson. Verð kr. 11.000 Skráning - Lesa meira

Kvennakvöld Fáks

18/11/2013 // 0 Comments

Villta vestið og íslenska hlöðurómantíkin mun ráða ríkjum á kúreka- og hlöðuballsþema kvennadeildar Fáks laugardagskvöldið 2. mars nk. Bjarni töframaður mun töfra fram gleði og glæsileika í öllum konum yfir borðhaldinu ásamt því að hemja alla þessa dömulegu orku sem - Lesa meira

Úrslit frá Vetrarleikunum

18/11/2013 // 0 Comments

Fyrstu vetrarleikar Fáks voru haldnir í dag. Fengum frábært veður og úrvals færi. Myndin er af Guðmundi Inga og Orku frá Þverárkoti. Úrslitin voru svo eftirfarandi Barnaflokkur 1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sandra frá Dufþaksholti 2. Sölvi Karl Einarsson og Hlynur frá Mykjunesi - Lesa meira

Óskum eftir myndum frá mótum

18/11/2013 // 0 Comments

Ef einhver tók myndir á þeim mótum sem hafa verið haldin í vetur og langar til að deila þeim með okkur væri það mjög gaman. Annað hvort merkja Fák á myndunum hér á facebook eða senda okkur þærfakur@fakur.is og við getum sett þær á heimasíðu fáks eða hér á facebook - Lesa meira

Málþing um Heiðmörkina

18/11/2013 // 0 Comments

Orkuveita Reykjavíkur stendur fyrir málþingi um vatnsvernd laugardaginn 23. febrúar kl. 13:00-15:00 á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52 (gamla Loftleiðahótelinu). Fulltrúar atvinnulífsins, hagsmunaaðila, stjórnvalda, og OR fjalla opinskátt um þetta mikilvæga málefni og svara - Lesa meira
1 177 178 179 180 181 183