Nú fer aðal keppnistímabilið að hefjast og fyrsta stóra mótið er Reykjavíkurmót Fáks og er það dagsett 11. – 16. maí 2016.

Skráning á Reykjavíkurmótið verður 29. apríl – 5. maí nk.

Gott er að fara að huga að því ásamt fleiri skemmtilegum vorverkum