Fréttir

Fréttir

Brekknaás 9

22/11/2013 // 0 Comments

Rúnar Sigurðsson Töluverð umræða hefur verið í vetur um fyrirætlanir eiganda Breknaás 9, um uppbyggingu og veitingasölu í húsnæðinu. Hafa komið fram ásakanir og ádeilur á stjórn Fáks varðandi þær óskir um uppbyggingu eiganda. Ég hef nú fengið frá Reykjavíkurborg - Lesa meira

Aðalfundur Fáks

22/11/2013 // 0 Comments

Það er orðið ljóst hverjir bjóða sig fram til stjórnar Fáks á næsta aðalfundi sem verður nk. mánudagskvöld. Til formanns bjóða sig Rúnar Sigurðsson og Hjörtur Bergstað. Til gjaldkera: Sólveig Björk Einarsdóttir Til ritara: Hrönn Ægisdóttir Til meðstjórnanda (2 sæti): - Lesa meira

Kirkjureið í Seljakirku

22/11/2013 // 0 Comments

Hin árlega kirkjureið í Seljakirku verður sunnudaginn 28. apríl nk. Lagt verður af stað frá öllum hestamannafélögunum og hist að Heimsenda og þaðan er riðið í Seljakirkju. Brokkórinn verður á staðnum og syngur nokkur vel valin lög við messuna og nýr formaður Spretts flytur - Lesa meira

Skemmtikvöld í anda Jóns Helga

22/11/2013 // 0 Comments

Á föstudagskvöldið 19. apríl ætla vinir og vandamenn að koma saman og halda skemmtikvöld í anda Jóns Helga Haraldssonar. Til eru ótal sögur og skemmtileg tilsvör frá Jóni Helga heitnum og fáir hafa verið eins heppnir og hnittnir í tilsvörum og hann. Annálaðir sögumenn eins og - Lesa meira

Sumarferð Fáks

22/11/2013 // 0 Comments

Sumarferð Fáks 2013 verður farinn 25. júlí – 1. ágúst um hálendisslóðir á Suðurlandi. Þetta eru stuttar og þægilegar dagleiðir og ættu því sem flestir að geta komið með, en það er takmarkað pláss  í ferðina. Til að skrá sig eða fá nánari upplýsingar um - Lesa meira

Fákur vann

22/11/2013 // 0 Comments

Mynd af keppendum og stjórnendum. Liðmenn Fáks gerðu sér lítið fyrir og sigruðu lið Sörlamanna í spurningakeppni hestamannafélagana. Keppnin var bráðskemmtileg og fjörug en okkar menn náðu að landa öruggum sigri enda engir aukvissar þar á ferð. Lið Fáks skipuðu Saga - Lesa meira
1 169 170 171 172 173 179