Fréttir

Fréttir

Götugrill í dag

21/11/2013 // 0 Comments

Það stefnir í sól seinnipartinn í dag og þá verður Götugrill í Faxabólinu hjá Sigmari, Símoni, Sigga, Stebba, Bjössa og stelpunum. Hesthúsið er bleikt að lit og við reiðveginn í átt að félagsheimilinu (beint fyrir ofan Brekkuvöllinn). Skilti verður við húsið. Á - Lesa meira

Aðalfundur Fáks

21/11/2013 // 0 Comments

Stefnt er að því að halda aðalfund Fáks seinni partinn í mars (fer eftir því hvenær ársreikningar verða tilbúnir) en nánari dagssetning verður auglýst síðar.  Tveir stjórnarmenn ætla ekki að gefa kost á sér áframhaldandi stjórnarsetu svo það er um að gera að gefa kost - Lesa meira

Fundir Fagráðs í Fáki

21/11/2013 // 0 Comments

Guðlaugur veitti Finni Egilssyni og Guðbjörgu Einarsdóttur, Mið-Seli, viðurkenningu vegna þátttöku í verkefninu „Gæðastýring í hrossarækt“ og tók Finnur við viðurkenningaskjalinu. Áhugaverður fundur um málefni hrossaræktarinnar var haldinn hjá Fáki í gær, - Lesa meira

Málþing um Heiðmörkina

21/11/2013 // 0 Comments

Málþing um Heiðmörkina verður á morgun (laugardag) á Hótel Natura (gamla loftleiðahótelið) frá kl. 13:00 – 15:00 Við hvetjum alla hestamenn til að mæta til að sýna samstöðu í verki og til að standa tryggan vörð um að hestamenn fái að njóta góðra reiðleiða í - Lesa meira

Óskum eftir myndum

21/11/2013 // 0 Comments

Ef einhver tók myndir á þeim mótum sem hafa verið haldin í vetur og langar til að deila þeim með okkur væri það mjög gaman. Annað hvort merkja Fák á myndunum hér á facebook eða senda okkur þærfakur@fakur.is og við getum sett þær á heimasíðu fáks eða hér á facebook - Lesa meira

Töltmót

21/11/2013 // 0 Comments

Næstkomandi Föstudag, þann 22. febrúar verður 3. mót af 4. í mótaröð fáks. Kerckhaert, Útfararstofa Svafars og Hermanns og Kökuhornið styrkja þessa mótaröð. Keppt er í tveimur aldursflokkur og svo tveimur styrkleikaflokkum innan hvers flokks. Ákveðið hefur verið að meira - Lesa meira
1 156 157 158 159 160 163