Bókleg knapamerki hefjast nk. fimmtudag. Þar sem ekki var nóg skráning var ákveðið að fara í samvinnu við Sprett og skipta upp hópunum. Knapamerki 1 og 2 verða kennd í Fáki af Sigrúnu Sigurðardóttur og knapamerki 3 og 4 verða kennd í Spretti af Þórdísi Önnu Gylfadóttur (sjá www.sprettarar.is).

Knapamerki 1 og 2 verða þá kennd í Guðmundarstofu og hefst kennslan nk. fimmtudag (5.  nóv.)

Knapamerki 1   5. nóv. 10 nóv. og 12. nóv. og kl. 17:30-18:30

Knapamerki 2 5. nóv. 10 nóv. og 12. nóv. 18:30-19:30

Námskeiðið borgað á staðnum.