Sælar kæru Fákskonur!

Við í stjórn kvennadeildar höfum samið við Huldu Gústafsdóttur á Árbakka (Hellu) að hún taki á móti okkur Fákskonum laugardaginn 5. desember.
Hún mun bjóða okkur upp á kynningu, á starfsemi Árbakka, fræðslu, og ekki síst skemmtun.

Ef næg þátttaka verður í þessa ferð, þá verður farið með rútu frá Fáksheimilinu kl 11 og verðum við á Árbakka ca kl 1230.
Þar tekur Hulda á móti okkur með súpu og tilheyrandi.
Þær sem hafa áhuga á þessu frábæra tækifæri til að kynnast Árbakkastarfseminni hjá Huldu og Hinna.

Vinsamlega skráið ykkur hér á síðuna.
F.h.stjórnar kvennadeildar Fáks Kolbrún Friðriksdóttir.
www.hestvit.is