Fréttir

Vetrarleikar – Úrslit 2020

Vetrarleikar Fáks voru haldnir síðastliðinn laugardag. Veðrið var frábært og færið gott. Pollar og börn kepptu inni í reiðhöll, aðrir flokkar á beinu brautinni á Hvammsvelli. Skráning á mótið var mjög góð og að móti loknu fór fram verðlaunaafhending í öllum flokkum í anddyri TM-reiðhallarinnar þar sem boðið var upp á vöfflur, kaffi og kakó.

Úrslit voru eftirfarandi:

Barnaflokkur – minna vanir

 1. Andrea Óskarsdóttir – Huld frá Sunnuhvoli
 2. Camilla Dís Ívarsdóttir – Blökk frá Staðartungu
 3. Selma Dóra Þorsteinsdóttir – Hrímur Frá Hamarsdóli
 4. Hrefna Kristín Ómarsdóttir – Yrsa frá Álfhólum
 5. Þórhildur Helgadóttir – Hekla frá Þúfu

Barnaflokkur – meira vanir

 1. Steinþór Nói Árnason – Myrkva frá Álfshólum
 2. Sigrún Helga Halldórsdóttir – Gefjun frá Bjarshóli
 3. Sigurbjörg Helgadóttir – Geysir frá Læk
 4. Lilja Sigurjónsdóttir – Sómi frá Kálfströðum

Unglingaflokkur

 1. Matthías Sigurðsson – Caruso frá Torfunesi
 2. Selma Leifsdóttir – Glaður frá Mykjunesi
 3. Eva Kjærnested – Bruni frá Varmá
 4. Sveinbjörn Orri Ómarsson – Frosti frá Kjalvararstöðum
 5. Elísabet Krasimirova – Fleygur frá Hólum
 6. Hrund Ásbjörnsdóttir – Ábóti frá Söðulsholti

Ungmennaflokkur

 1. Kristín Hrönn Pálsdóttir – Gaumur frá Skarði
 2. Arnar Máni Sigurjónsson – Geisli frá Miklholti
 3. Teresa Evertsdóttir – Léttir frá Sælukoti
 4. Þórdís Ólafsdóttir – Stella frá Fornusöndum

Konur II

 1. Steinunn Reynisdóttir – Timmey frá Borgartúni
 2. Bergís Finnbogadóttir – Smásjá frá Hafsteinsstöðum
 3. Kristín Halla Sveinbjarnardóttir – Arður frá Ysta-Mói
 4. Guðbjörg Eggertsdóttir – Orka frá Varmalandi
 5. Elísabeth Jóhannsdóttir – Örlygur frá Hafnarfirði

Karlar II

 1. Magnús Arngrímsson – Frakkur frá Hjarðartúni
 2. Örvar Kærnested – Gýmir frá Álfhólum
 3. Fróði Ísak Hansen – Garpur frá Arnarhóli

Konur I

 1. Rakel Sigurhansdóttir – Glanni frá Þjóðólfshaga
 2. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir – Skuggablakkur frá Hrafnkelsstöðum
 3. Rósa Valdimarsdóttir – Hrafnar frá Álfhólum
 4. Svandís Beta Kjartansdóttir – Taktur frá Reykjavík
 5. Elín Rós Hauksdóttir – Bylting frá Eystra-Fróðholti

Karlar I

 1. Arnar Bjarnason – Mökkur frá Kvíarholti
 2. Elmar Ingi Guðlaugsson – Grunnur frá Hólavatni
 3. Hólmsteinn Kristjánsson – Rökkva frá Reykjavík
 4. Sigurbjörn Jakob Þórmundsson – Máttur frá Miðhúsum
 5. Sigurþór Jóhannesson – Sporður frá Arnarhóli
 6. Rúnar Bragason – Alexía frá Miklholti