Vetrarleikar Fáks fóru fram á laugardaginn síðastliðinn.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur:

 1. Þórhildur Helgadóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ
 2. Sigurður Ingvarsson og Dáð frá Jórvík 1
 3. Elísabet Emma Björnsdóttir og Skvísa frá Árbæjarhjáleigu II
 4. Helga Rún Sigurðardóttir og Biskup frá Sigmundarstöðum
 5. Alexander Þór Hjaltason og Jarl frá Gunnarsholti
 6. Emilía Íris Ívarsdóttir og Benjamín frá Breiðabólstað
 7. Katrín Diljá Andradóttir og Trausti frá Traðarholti

Unglingaflokkur:

 1. Gabríel Liljendal Friðfinnsson og Þokki frá Egilsá
 2. Ásdís Mist Magnúsdóttir og Ágæt frá Austurkoti
 3. Selma Dóra Þorsteinsdóttir og Frigg frá Hólum
 4. Andrea Óskarsdóttir og Orkubolti frá Laufhóli
 5. Hrefna Kristín Ómarsdóttir og Dímon frá Álfhólum

Ungmennaflokkur:

 1. Agatha Elín Steinþórsdóttir og Saga frá Akranesi
 2. Aldís Arna Óttarsdóttir og Teista frá Akureyri
 3. Elizabet Krasimirova Kostova og Álfur frá Kirkjufelli
 4. Guðlaug Birta Sigmarsdóttir og Tenór frá Ási 1
 5. Aníta Rós Kristjánsdóttir og Spyrna frá Sólvangi

Konur II:

 1. Barla Catrina Isenbuegel og Drottning frá Íbishóli
 2. Erla Katrín Jónsdóttir og Harpa frá Horni
 3. Lóa Kristín Sveinbjörnsdóttir og Fákur frá Ketilsstöðum
 4. Arna Snjólaug Birgisdóttir og Vals frá Útey 2
 5. Kristín Helga Kristinsdóttir og Von frá Kiðafelli
 6. Birna Ólafsdóttir og Andvari frá Skipaskaga

Karlar I:

 1. Þorbergur Gestsson og Fýr frá Flekkudal
 2. Gísli Haraldsson og Hamar frá Húsavík
 3. Jóhann Ólafsson og Sólarhringur frá Heimahaga
 4. Kristófer Darri Sigurðsson og Skandall frá Varmalæk 1
 5. Gunnar Sturluson og Lyfting frá Kvistum

Konur I:

 1. Henna Johanna Sirén og Hjartasteinn frá Hrístjörn
 2. Rósa Valdimarsdóttir og Kopar frá Álfhólum
 3. Lára Jóhannsdóttir og Grafík frá Gullbringu
 4. Edda Sóley Þorsteinsdóttir og Laufey frá Ólafsvöllum