Eitt Skemmtilegasta mót ársins fór fram í Almannadal laugardaginn 17 maí.
Gleðin skein úr augum allra þátttakenda eftir mótið. Aðalatriðið er að vera
með og taka þátt, engin aldurstakmörk bara njóta stundarinnar og dagsins. Að
venju eftir mót raða menn í sig grilluðum pylsum og segja skemmtisögur.
Helstu úrslit dagsins voru eftirfarandi.
Pollaflokkur:

pollaflokkurFrá vinstri Karen Thea á Ljúf Brúnn, Birna Ósk á Glaum Bleikálóttur,
Halldóra Guðrún á Ósey Brún  og Jón Tjörvi á Særúnu Grá
16 ára og yngri minna vanir

16 ára og yngri minna vanir:
1.	Sæti	Elmar Yngi á Kufl
2.	Sæti 	Eygló Hildur á Glaum

16 ara og yngri meira vanir16 ára og yngri meira vanir:
1.	 Dagur Ingi Axelsson á Elínu
2.	Ólöf Helga á Stilk
3.	Margrét Hauksdóttir á Kappa
4.	Kolbrún Jóhanna á Mæju 

Byrjendaflokkur alllir aldurshoparByrjendaflokkur allir aldurshópar:
1.	Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir á Olgu
2.	Sveinbjörn Guðjohnsen á Spretti
3.	Kjartan Antonsson á Logadís
4.	Katrín Gísladóttir á Neista
5.	Lowana Veal á Stellu.

16 ara og eldri meira vanir17 ára og eldri meira vanir.
1.	Rúna Helgadóttir á Dagfara frá Brú
2.	Ófeigur Ólafsson á Hraunari frá Ármóti
3.	Þorvarður Friðbjörnsson á Þjóðólfi frá Þjóðólfshaga.
4.	Heiðrún Sigurðardóttir á Eydísi
5.	Ragnar Hilmarsson á Vordísi frá Korpu

16 ara og eldri minna vanir17 ára og eldri minna vanir:
1.	Svandís Beta Kjartansdóttir á Takt frá Reykjavík
2.	Davíð Guðnason á Eyvindur frá Staðarbakka.
3.	Óskar Bergsson á Æsu frá Strönd
4.	Andrea Rós Óskarsdóttir á Kappa frá Skarði.
5.	Egill Egilsson Geisladís 

100 m skeið100 m skeið.
1.	Guðmundur Jónsson á Eðall  frá Höfðabrekkum
2.	Valgerður Sveinsdóttir Ösku frá Hraunbæ
3.	Þorvarður Friðbjörnsson á Röst frá Mosfellsbæ
4.	Óskar Bergsson á Jökli 
5.	Axel Ingi Eiríksson á List 
6.	Guðmundur Þ. Gíslason á Kristall 
7.	Andrea Rós Óskarsdóttir á Kappa frá Skarði I

Stjórn Almannadalsfélagins þakkar dómurum þul og þátttakendum ásamt
vinnufúsum höndum sem lögðu sitt af mörkum til að gera þetta mót eins
skemmtilegt og venjulega. Sjáumst að ári.
Stjórn skemmtilega félagsins í Almannadal.