Aðalfundur félags hesthúsaeigenda í Almannadal verður haldinn þriðjudaginn 27. maí kl. 20:00 Í Guðmundarstofu (í félagsheimili Fáks)

 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál.

 Stjórnin