Hvammsvöllurinn verður lokaður dagana 15 – 22. maí. Brekkuvöllurinn er opinn til æfinga. Stefnt er að því að hafa “æfingagæðingamót” seinnipartinn í næstu viku en það verður auglýst síðar.