Firmakeppni Fáks fór fram í sumarveðri á Hvammsvelli síðastliðinn fimmtudag. Þökkum við öllum þeim fyrirtækjum sem styrktu mótið.
Meðfylgjandi eru úrslit:
Pollar ríðandi
Þórunn Ragnarsdóttir |
Ögn frá Auðsholtshjáleigu / 16 v / rauð |
Embla Siren Matthíasdóttir 6 ára |
Geisli frá Möðrufelli 22 |
Oliver Siren Matthíasson 8 ára |
Dimmbla frá Sperðli 23 vetra vindótt |
Pollar teymdir
Sigríður Sif Jónsdóttir þriggja ára |
Ljósi 20+ vetra |
Arnar Þór Eggertsson 4 ára |
Þór frá Þúfu 21 v Brúnn |
Bergþór Bjarneyjarson 7 ára |
Gráskinna frá Borgarholti. 13 vetra. Grá |
Hólmar Elí Bjarkason, 3 ára |
Benjamín frá Breiðabólsstað, 18 vetra, Rauð tvístjörnóttur |
Jóhann Pétur Ragnarsson 4 ára |
Ögn frá Auðsholtshjáleigu / 16 v / rauð |
Júlíus Helgason 5 ara |
Hörpurós frá Helgatúni 9v Jörp |
Sóley Rún Gabríelsdóttir 4 ára |
Díva frá Selfossi 12 vetra rauður |
Dagmar Daníelsdóttir 7 ára |
Amor frà Reykjavík 11 vetra brúnn |
|
Barnaflokkur – Minna keppnisvön |
Sæti |
Knapi |
Hross |
1 |
Emilía Íris Ívarsd. Sampsted |
Dáð frá Bakkakoti |
2 |
Valdís Mist Eyjólfsdóttir |
Gnótt frá Syðra-Fjalli I |
3 |
Helga Rún Sigurðardóttir |
Biskup frá Sigmundarstöðum |
4 |
Alexander Þór Hjaltason |
Jarl frá Gunnarsholti |
|
Barnaflokkur – Meira keppnisvön |
Sæti |
Knapi |
Hross |
1 |
Sólbjört Elvira Sigurðardóttir |
Neisti frá Grindavík |
2 |
Sigurður Ingvarsson |
Dáð frá Jórvík 1 |
|
Unglingaflokkur – Minna keppnisvön |
Sæti |
Knapi |
Hross |
1 |
Bertha Liv Bergstað |
Segull frá Akureyri |
2 |
Íris Marín Stefánsdóttir |
Kráka frá Gullbringu |
3 |
Hafdís Svava Ragnheiðardóttir |
Sif frá Vindhóli |
4 |
Ísabella Dís Geirdal Pálsdótti |
Nökkvi frá Pulu |
|
Unglingaflokkur – Meira keppnisvön |
Sæti |
Knapi |
Hross |
1 |
Ásdís Mist Magnúsdóttir |
Ágæt frá Austurkoti |
2 |
Sigurbjörg Helgadóttir |
Askur frá Miðkoti |
3 |
Selma Dóra Þorsteinsdóttir |
Óðinn frá Hólum |
4 |
Þórhildur Helgadóttir |
Kornelíus frá Kirkjubæ |
5 |
Sigríður Birta Guðmundsdóttir |
Fylkir frá Flagbjarnarholti |
6 |
Lilja Rún Sigurjónsdóttir |
Gjöf frá Eyri |
|
Ungmennaflokkur |
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
1 |
Naemi Kestermann |
Nn frá Mykjunesi |
2 |
Eygló Hildur Ásgeirsdóttir |
Lífeyrissjóður frá Miklabæ |
3 |
Guðlaug Birta Sigmarsdóttir |
Hrefna frá Lækjarbrekku 2 |
4 |
Selma Leifsdóttir |
Glaður frá Mykjunesi 2 |
5 |
Aníta Rós Kristjánsdóttir |
Samba frá Reykjavík |
|
Heldri menn og konur (55+) |
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
1 |
Brenda Pretlove |
Þrymur frá Reykjavík |
2 |
Sigurbjörn Magnússon |
Sunna frá Reykjavík |
3 |
Jón Garðar Sigurjónsson |
Spyrnir frá Fögruvöllum |
4 |
Helga Bogadóttir |
Þytur frá Syðri-Brúnavöllum |
5 |
Guðbjörg Eggertsdóttir |
Orka frá Varmalandi |
|
Konur II |
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
1 |
Margrét Halla Hansdóttir Löf |
Óskaneisti frá Kópavogi |
2 |
Ólöf Guðmundsdóttir |
Tónn frá Hestasýn |
3 |
Nadia Katrín Banine |
Glaumur frá Hrísdal |
4 |
Hrefna Margrét Karlsdóttir |
Veigar frá Lækjarbakka |
5 |
Ingunn Birta Ómarsdóttir |
Júní frá Fossi |
6 |
Hlíf Sturludóttir |
Eyja frá Torfunesi |
|
Karlar II |
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
1 |
Vignir Björnsson |
Kolfinna frá Auðsstöðum |
2 |
Ingvar Sigurðsson |
Alfa frá Árbæjarhjáleigu II |
|
Konur I |
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
1 |
Hrafnhildur Jónsdóttir |
Vinur frá Sauðárkróki |
2 |
Vigdís Matthíasdóttir |
Stardal frá Stíghúsi |
3 |
Edda Sóley Þorsteinsdóttir |
Laufey frá Ólafsvöllum |
4 |
Svandís Beta Kjartansdóttir |
Blæja frá Reykjavík |
5 |
Hulda Katrín Eiríksdóttir |
Salvar frá Fornusöndum |
6 |
Edda Rún Guðmundsdóttir |
Óríon frá Strandarhöfði |
|
Karlar I |
|
Sæti |
Knapi |
Hross |
1 |
Jón Herkovic |
Tesla frá Ásgarði vestri |
2 |
Jón Finnur Hansson |
Draumadís frá Lundi |
3 |
Gunnar Sturluson |
Harpa frá Hrísdal |
4 |
Sigurður Kristinsson |
Eldþór frá Hveravík |
Glæsilegasta par mótsins var Hrafnhildur Jónsdóttir og Vinur frá Sauðárkróki.