Fréttir

Úrslit af gæðingamóti Spretts og Fáks

Gæðingamót Spretts og Fáks lauk í dag með úrslitum í öllum flokkum.

Í A-flokki gæðinga varð Árni Björn Pálsson efstur á Jökli frá Breiðholti í Flóa en hann hlaut í aðaleinkunn 8.78.
Efstur í B-flokki varð Ævar Örn Guðjónsson og Vökull frá Efri-Brú en þeir hlutu í úrslitum 9.14 í aðaleinkunn.

Gregersen styttan er veitt árlega á gæðingamóti Fáks og er handhafi hennar valinn á þann hátt að hann þyki sýna fágaða og íþróttamannslega framkomu, áberandi vel hirt hross og síðast en ekki síst, sé í Fáksbúningi í keppninni. Að þessu sinni hlaut styttuna Hrafnhildur Jónsdóttir og óskum við henni til hamingju.

Niðurstöður mótsins voru eftirfarandi:

A-flokkur gæðinga
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Jökull frá Breiðholti í Flóa Árni Björn Pálsson Fákur 8,78
2 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Fákur 8,76
3 Forleikur frá Leiðólfsstöðum Hlynur Guðmundsson Glaður 8,66
4 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Ævar Örn Guðjónsson Sprettur 8,52
5 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur 8,52
6 Blíða frá Ytri-Skógum Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hornfirðingur 8,44
7 Snækollur frá Selfossi Bjarni Sveinsson Sleipnir 8,36
8 Halla frá Kverná Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur 7,60
B-flokkur gæðinga
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Vökull frá Efri-Brú Ævar Örn Guðjónsson Sprettur 9,14
2 Ljósvaki frá Valstrýtu Árni Björn Pálsson Sprettur 9,10
3 Þröstur frá Kolsholti 2 Helgi Þór Guðjónsson Sprettur 8,90
4 Viðja frá Geirlandi Ævar Örn Guðjónsson Sprettur 8,67
5 Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Bríet Guðmundsdóttir Sprettur 8,66
6 Sproti frá Ytri-Skógum Nína María Hauksdóttir Sprettur 8,46
7-8 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson Fakur 0,00
7-8 Styrkur frá Stokkhólma Rúnar Freyr Rúnarsson Sprettur 0,00
B-flokkur gæðinga – 2. flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon Sörli 8,79
2 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir Fákur 8,38
3 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Fákur 8,36
4 Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Sprettur 8,29
5 Tinna frá Laugabóli Arnhildur Halldórsdóttir Sprettur 8,28
6 Laki frá Hamarsey Edda Eik Vignisdóttir Sprettur 8,16
7 Baltasar frá Haga Hannes Hjartarson Sprettur 8,12
8 Ljúfur frá Skjólbrekku Viggó Sigursteinsson Sprettur 7,34
B-flokkur ungmenna
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 Sóti 8,18
2 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Sprettur 8,15
3 Marín Imma Richards Krækja frá Votmúla 2 Sprettur 7,82
4 Rakel Kristjánsdóttir Kara frá Skúfslæk Sprettur 7,69
Gæðingatölt – 1. flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Þoka frá Hamarsey Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur 8,62
2 Kúla frá Laugardælum Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur 8,42
Gæðingatölt – 2. flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Leiknir frá Litlu-Brekku Erna Jökulsdóttir Sprettur 8,41
2 Mábil frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Sprettur 8,34
3 Heiðrós frá Tvennu Arnhildur Halldórsdóttir Sprettur 8,33
4-5 Blæja frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Fákur 8,21
4-5 Saga frá Hrístjörn Ásgerður Svava Gissurardóttir Sprettur 8,21
6 Laki frá Hamarsey Edda Eik Vignisdóttir Sprettur 8,20
7 Herdís frá Haga Hannes Hjartarson Sprettur 8,18
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur 8,62
2 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 8,52
3 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti Sprettur 8,34
4 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Fákur 8,32
5 Júlía Ósland Guðmundsdóttir Fákur frá Ketilsstöðum Fákur 8,29
6 Ágústína Líf Siljudóttir Spurning frá Lágmúla Sörli 8,15
7 Andrea Óskarsdóttir Hermann frá Kópavogi Fákur 7,89
8 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Gimsteinn frá Röðli Sprettur 7,15
Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ragnar Snær Viðarsson Nótt frá Lynghóli Fákur 8,61
2 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Göldrun frá Hákoti Geysir 8,40
3 Arnar Þór Ástvaldsson Hlíðar frá Votmúla 1 Fákur 8,29
4 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Fákur 8,22
5 Kristín Elka Svansdóttir Loki frá Syðra-Velli Sprettur 8,11
6 Íris Thelma Halldórsdóttir Hekla frá Hólkoti Sprettur 8,09
7 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Frami frá Heimahaga Fákur 8,06
8 Elva Rún Jónsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur 4,77
Flottir pollar á gæðingamóti