Gæðingamót Spretts og Fáks lauk í dag með úrslitum í öllum flokkum.

Í A-flokki gæðinga varð Árni Björn Pálsson efstur á Jökli frá Breiðholti í Flóa en hann hlaut í aðaleinkunn 8.78.
Efstur í B-flokki varð Ævar Örn Guðjónsson og Vökull frá Efri-Brú en þeir hlutu í úrslitum 9.14 í aðaleinkunn.

Gregersen styttan er veitt árlega á gæðingamóti Fáks og er handhafi hennar valinn á þann hátt að hann þyki sýna fágaða og íþróttamannslega framkomu, áberandi vel hirt hross og síðast en ekki síst, sé í Fáksbúningi í keppninni. Að þessu sinni hlaut styttuna Hrafnhildur Jónsdóttir og óskum við henni til hamingju.

Niðurstöður mótsins voru eftirfarandi:

A-flokkur gæðinga
SætiHrossKnapiAðildarfélag eigandaEinkunn
1Jökull frá Breiðholti í FlóaÁrni Björn PálssonFákur8,78
2Nagli frá FlagbjarnarholtiSigurbjörn BárðarsonFákur8,76
3Forleikur frá LeiðólfsstöðumHlynur GuðmundssonGlaður8,66
4Glymur frá Hofsstöðum, GarðabæÆvar Örn GuðjónssonSprettur8,52
5Viljar frá AuðsholtshjáleiguÞórdís Erla GunnarsdóttirFákur8,52
6Blíða frá Ytri-SkógumBjarney Jóna Unnsteinsd.Hornfirðingur8,44
7Snækollur frá SelfossiBjarni SveinssonSleipnir8,36
8Halla frá KvernáHekla Rán HannesdóttirSprettur7,60
B-flokkur gæðinga
SætiHrossKnapiAðildarfélag eigandaEinkunn
1Vökull frá Efri-BrúÆvar Örn GuðjónssonSprettur9,14
2Ljósvaki frá ValstrýtuÁrni Björn PálssonSprettur9,10
3Þröstur frá Kolsholti 2Helgi Þór GuðjónssonSprettur8,90
4Viðja frá GeirlandiÆvar Örn GuðjónssonSprettur8,67
5Kolfinnur frá Efri-GegnishólumBríet GuðmundsdóttirSprettur8,66
6Sproti frá Ytri-SkógumNína María HauksdóttirSprettur8,46
7-8Hrafn frá Breiðholti í FlóaSigurbjörn BárðarsonFakur0,00
7-8Styrkur frá StokkhólmaRúnar Freyr RúnarssonSprettur0,00
B-flokkur gæðinga – 2. flokkur
SætiHrossKnapiAðildarfélag eigandaEinkunn
1Póstur frá Litla-DalSigurður Gunnar MarkússonSörli8,79
2Vinur frá SauðárkrókiHrafnhildur JónsdóttirFákur8,38
3Taktur frá ReykjavíkSvandís Beta KjartansdóttirFákur8,36
4Kraftur frá Votmúla 2Sverrir EinarssonSprettur8,29
5Tinna frá LaugabóliArnhildur HalldórsdóttirSprettur8,28
6Laki frá HamarseyEdda Eik VignisdóttirSprettur8,16
7Baltasar frá HagaHannes HjartarsonSprettur8,12
8Ljúfur frá SkjólbrekkuViggó SigursteinssonSprettur7,34
B-flokkur ungmenna
SætiKnapiHrossAðildarfélag knapaEinkunn
1Ásdís Agla BrynjólfsdóttirLíf frá Kolsholti 2Sóti8,18
2Júlía Guðbjörg GunnarsdóttirVörður frá Eskiholti IISprettur8,15
3Marín Imma RichardsKrækja frá Votmúla 2Sprettur7,82
4Rakel KristjánsdóttirKara frá SkúfslækSprettur7,69
Gæðingatölt – 1. flokkur
SætiHrossKnapiAðildarfélag eigandaEinkunn
1Þoka frá HamarseyHekla Rán HannesdóttirSprettur8,62
2Kúla frá LaugardælumGuðný Dís JónsdóttirSprettur8,42
Gæðingatölt – 2. flokkur
SætiHrossKnapiAðildarfélag eigandaEinkunn
1Leiknir frá Litlu-BrekkuErna JökulsdóttirSprettur8,41
2Mábil frá Votmúla 2Sverrir EinarssonSprettur8,34
3Heiðrós frá TvennuArnhildur HalldórsdóttirSprettur8,33
4-5Blæja frá ReykjavíkSvandís Beta KjartansdóttirFákur8,21
4-5Saga frá HrístjörnÁsgerður Svava GissurardóttirSprettur8,21
6Laki frá HamarseyEdda Eik VignisdóttirSprettur8,20
7Herdís frá HagaHannes HjartarsonSprettur8,18
Unglingaflokkur
SætiKnapiHrossAðildarfélag knapaEinkunn
1Sigurbjörg HelgadóttirElva frá AuðsholtshjáleiguFákur8,62
2Guðný Dís JónsdóttirÁs frá Hofsstöðum, GarðabæSprettur8,52
3Þorbjörg H. SveinbjörnsdóttirÍsó frá GrafarkotiSprettur8,34
4Eygló Hildur ÁsgeirsdóttirSaga frá DalsholtiFákur8,32
5Júlía Ósland GuðmundsdóttirFákur frá KetilsstöðumFákur8,29
6Ágústína Líf SiljudóttirSpurning frá LágmúlaSörli8,15
7Andrea ÓskarsdóttirHermann frá KópavogiFákur7,89
8Þórdís Agla JóhannsdóttirGimsteinn frá RöðliSprettur7,15
Barnaflokkur
SætiKnapiHrossAðildarfélag knapaEinkunn
1Ragnar Snær ViðarssonNótt frá LynghóliFákur8,61
2Þórhildur Lotta KjartansdóttirGöldrun frá HákotiGeysir8,40
3Arnar Þór ÁstvaldssonHlíðar frá Votmúla 1Fákur8,29
4Þórhildur HelgadóttirKornelíus frá KirkjubæFákur8,22
5Kristín Elka SvansdóttirLoki frá Syðra-VelliSprettur8,11
6Íris Thelma HalldórsdóttirHekla frá HólkotiSprettur8,09
7Camilla Dís Ívarsd. SampstedFrami frá HeimahagaFákur8,06
8Elva Rún JónsdóttirÞokkadís frá Rútsstaða-NorðurkotiSprettur4,77
Flottir pollar á gæðingamóti