Reykjavík Studios tilkynnir að vegna kvikmyndatöku í Rauðhólum 10. maí næstkomandi verður umferð um nærliggjandi reiðstíga takmörkuð, samanber mynd af áhrifasvæði framkvæmdarinnar.

Á meðan tökum stendur mun kvikmyndateymið einnig hafa afnot af malarplani við enda Vegbrekku eins og sýnt er á þessari mynd dagana 9.-11. maí.