Sylvía Sigurbjörnsdóttir verður með námskeið á laugadagsmorgnum í sex skipti. Námskeiðið hefst nk. laugardag (6. febr) og er þetta paratímar í 40 mín. hver alla næstu laugardaga nema 27.  febr.

Verð kr. 28.000

Skráning á sportfengur.com og verður að borga námskeiðið til að staðfesta skráningu.

Skráning á námskeiðin eru á sportfeng á eftirfarandi slóð;

http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

1. Velja námskeið.
2. Velja hestamannafélag (Fákur).
3. Skrá kennitölu þátttakanda – (Ef kennitala ekki í félagaskrá, þarf að sækja um félagsaðild að Fáki).
4. Velja atburð (Knapamerki 2015 og svo þann hóp sem á að skrá í).
5. Setja í körfu.
6. Velja greiðslufyrirkomulag: Greiðslukort Skráning telst ekki gild nema greiðsla hafi borist.