Heldri Fáksmenn hittast á laugardagsmorgunin Posted on 05/02/2016 by Fákur in Fréttir // 0 Comments Þorlákur Ottesen á gæðingi sínum og eftirlæti, Berki. Heldri Fáksmenn hittast laugardagsmorgunin 6. febr. kl. 10:30 í Guðmundarstofu. Þormar Ingimarsson kemur og fjallar um hestaferðir, Léttar veitingar og allir að mæta.