Dregið hefur verið í rásröð keppenda í öllum greinum á Gæðingamóti Fáks og úrtöku fyrir Landsmót. Mótið hefst á knapafundi kl. 9.00 á fimmtudagsmorgun.
Dagskrá mótsins:
Fimmtudagur 26. maí | |
09:00 | Knapafundur í reiðhallarsal |
10:00 | Barnaflokkur |
11:05 | Ungmennaflokkur |
12:25 | Hádegishlé |
13:00 | Unglingaflokkur |
16:20 | Kaffihlé |
16:35 | B-flokkur gæðinga |
18:20 | Kvöldmatarhlé |
18:50 | A-flokkur gæðinga |
21:50 | Dagskrárlok |
Föstudagur 27. maí | |
17:30 | 250m skeið |
18:15 | 150m skeið |
18:55 | Flugskeið 100m |
19:25 | Kvöldmatarhlé |
19:55 | Tölt T1 |
21:43 | Dagskrárlok |
Laugardagur 28. maí | |
09:00 | Seinni umferð úrtöku |
Flugskeið 100m, seinni sprettir | |
Sunnudagur 29. maí | |
10:00 | Tölt T1 – úrslit |
10:30 | Barnaflokkur – úrslit |
11:05 | Unglingaflokkur – úrslit |
11:40 | Ungmennaflokkur – úrslit |
12:15 | Hádegishlé |
13:00 | B-flokkur gæðinga |
13:35 | A-flokkur gæðinga |
14:15 | Dagskrárlok |
Smellið hér til að sjá heildarráslistana. Athugið að í LH Kappa appinu eru ráslistarnir endanlegir einni klst fyrir upphaf hvers flokks.