Fréttir

Nýjar sóttvarnarreglur 24.03.2021

Í ljósi nýrra sóttvarnarreglna hefur verið komið á fjöldatakmörkun í reiðhöll Fáks. Ekki mega fleiri en 10 manns vera í húsinu hverju sinni. Brot á þeirri reglu verður til þess að húsinu verður alveg lokað.

Námskeiðahald mun haldast óbreytt enda krefst slík kennsla ekki snertingar eða nálægðar milli kennara og nemenda.

Heimildir:
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar
Frétt á heimasíðu stjórnarráðs Íslands