Margfaldi sænski meistarinn, heimsmeistarinn og dómarinn hann Johan Haggberg kemur í Víðidal og mun bjóða upp á einkatíma dagana 5.-6. mars.
Hér er um að ræða einstakt tækifæri en Johan er afar eftirsóttur reiðkennari erlendis.
Í boði verða tveir 45 mínútna einkatímar á einungis 25.000 kr. Örfá pláss laus.
Skráning fer fram á skraning.sportfengur.com