Miðnæturreið í Gjárétt verður á föstudaginn næsta, 19. maí.

Lagt verður af stað klukkan 20:00 frá TM-reiðhöllinni og riðið upp í Gjárétt í Heiðmörk. Má áætla klukkutíma reiðtúr upp í Gjárétt frá Víðidal.

Í Gjárétt verður boðið upp á léttar veitingar.