Sælar kæru Kjarnakonur!
Nú erum við að leggja lokahönd á skipulag vetrarins. Það væri frábært að vita hvort að þið hefðuð áhuga á að vera með okkur í vetur. Hvort svo sem það væri í Töltslaufum eða í fjölbreyttum tímum með Kjarnakonum!
Athugið að þessi skráning er ekki bindandi!
Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að vita hvort að náist í hópa upp hvort farið verður af stað með þetta skemmtilega starf í vetur!
Nú treystum við á að þið pikkið í hvor aðra og minnum hvor aðra á hvað það er roooosalega gaman að vera saman í krafti kvenna!
https://forms.gle/9rh9E1TtKizQb1n77
Áfram og upp,
Karen og Sif