Það má með sanni segja að Fáksfélögum hafi gegnið vel á Íslandsmótinu því það lönduðust 13 Íslandsmeistaratitlar til Fáksmanna. Við óskum þeim öllum hjartanlega til hamingju með glæsilegan árangur ! smile emoticon og Sigurbirni Bárðasyni fyrir landsliðssætið sem hann tryggði sér í töltúrslitunum:-)

Fimmgangssigurvegari ungmennaflokks var Gústaf Ásgeir Hinriksson á hestinum Geisla frá Svanavatni.
Tölt T1 Unglingaflokkur
Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 7,11
Tölt T1 Meistaraflokkur
Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum (vinnur sætaröðun) 8,50
Fimmgangur F1 Ungmennaflokkur
Gústaf Ásgeir Hinriksson / Geisli frá Svanavatni 7,36
Fjórgangur V2 Barnaflokkur
Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,63
Fjórgangur V1 Unglingaflokkur
Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,80
Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur
Gústaf Ásgeir Hinriksson / Þytur frá Efsta-Dal II 6,83
Tölt T2 Ungmennaflokkur
Gústaf Ásgeir Hinriksson / Skorri frá Skriðulandi 8,08
Gæðingaskeið Ungmennaflokkur
Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu 8,17 8 8,08
Gæðingaskeið Meistaraflokkur
Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli – 8.33 – 8.00 – 8.17
Íslandsmeistari í 100m skeiði ungmennaflokki árið 2015 er Konráð Valur Sveinsson á hestinum Kjark frá Árbæjarhjáleigu II. Betri tíminn 7.46 sek.
Skeið 150m
Sigurbjörn Bárðarson, Óðinn frá Búðardal 14,38
Skeið 250m
Gústaf Ásgeir Hinriksson, Andri frá Lynghaga 21,91