Fréttir

Hundasýning um helgina

Þetta er víst ljótasti hundur í heimi, en nú verður reynt að finna fallegasta hund á Íslandi um helgina.

Hundasýning verður á túnunum okkar næstu helgi (föstudag til sunnudag, 24.-26. júlí). Einhverjar æfingar verða á túnunum á næstu kvöldum. Við höfum beðið hundeigendur um að leggja ekki á reiðvegunum og sýna tillitssemi.