Að venju setjum við nöfn allra sjálfboðaliða á mótinu í pott og drögum úr veglegum vinningum. Við fengum til liðs við okkur ýmis fyrirtæki sem gáfu gjafir í happdrættið og þannig getum við þakkað fyrir ómetanlegt framlag þessa fólks síðust vikuna hér í Víðidalnum okkar góða. Nálgast má vinningana í dómpalli á meðan mótinu stendur og á skrifstofu Fáks eftir mót.
Bestu þakkir kæru sjálfboðaliðar!
Hér má sjá vinningshafana í ár:
| Vinningur | Gefandi | Vinningshafi |
| académíe snyrtivörupakki | Flugtak ehf. | Elísabet Sveins |
| académíe snyrtivörupakki | Flugtak ehf. | Gray |
| Gjafakarfa | Ásbjörn Ólafsson | Arna Kristjáns |
| Gjafakarfa | Ásbjörn Ólafsson | Anna Magnúsd |
| Aðgangslykill í reiðhöllina | Fákur | Guðrún Sylvía |
| Aðgangslykill í reiðhöllina | Fákur | Telma Tómasson |
| Aðgangslykill í reiðhöllina | Fákur | Arna Snjólaug |
| Gjafabréf fyrir 10 l af málningu | Slippfélagið | Hrund |
| Gjafabréf fyrir 10 l af málningu | Málning | Verena |
| World’s best pan – Panna | Progastro | Hekla Roth |
| Gjafabréf að verðmæti 10.000 | Silli kokkur | Auður S |
| Gjafabréf að verðmæti 10.001 | Silli kokkur | Selma Leifs |
| Eylíf bætiefni | Eylíf – Ólöf Rún Tryggvadóttir | Svandís |
| Eylíf bætiefni | Eylíf – Ólöf Rún Tryggvadóttir | Ásbjörn Arnarson |
| Beislissett | Lífland | Elísabet Jóna Jóhanns |
| Gjafabréf að verðmæti 10.000 | Lífland | Anna Birna Snæbjörns |
| Gjafabréf að verðmæti 5.000 | Lífland | Sigurður Elmar |
| Gjafabréf að verðmæti 30.000 | Icelandair | Ísabella Sól |