Þá er sérstakri forkeppni yngri flokka lokið á Landsmótinu og stóð yngri kynslóðin í Fáki sig heldur betur vel. 8 börn, 3 unglingar og 5 ungmenni úr Fáki tryggðu sér þátttöku í milliriðlum en 30 efstu keppendur í hverjum flokki keppa þar.

Milliriðlar í barnaflokki fara fram á morgun þriðjudag, unglingar verða á miðvikudag og ungmennin á fimmtudag. Við óskum öllum okkar keppendum góðs gengis þar og óskum öllum okkar keppendum til hamingju með þeirra árangur.

Hér að neðan má sjá heildarniðurstöður úr hverjum flokki.

Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Sprettur 8,74
2 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Náttfari frá Bakkakoti Geysir 8,69
3 Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Máni 8,68
4 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Fákur 8,64
5 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti Borgfirðingur 8,63
6 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nútíð frá Leysingjastöðum II Þytur 8,63
7 Ragnar Snær Viðarsson Kamban frá Húsavík Fákur 8,60
8 Steindór Óli Tobíasson Fegurðardís frá Draflastöðum Léttir 8,56
9 Oddur Carl Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti Hörður 8,55
10 Þórgunnur Þórarinsdóttir Grettir frá Saurbæ Skagfirðingur 8,55
11 Elva Rún Jónsdóttir Vökull frá Hólabrekku Sprettur 8,54
12 Jón Ársæll Bergmann Árvakur frá Bakkakoti Geysir 8,53
13 Sigurður Steingrímsson Elva frá Auðsholtshjáleigu Geysir 8,51
14 Heiður Karlsdóttir Sóldögg frá Hamarsey Fákur 8,50
15 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná Sprettur 8,48
16 Herdís Björg Jóhannsdóttir Nökkvi frá Pulu Geysir 8,48
17 Kolbrún Sif Sindradóttir Sindri frá Keldudal Sörli 8,47
18-19 Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ Fákur 8,46
18-19 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti Sleipnir 8,46
20 Egill Ari Rúnarsson Fjóla frá Árbæ Hörður 8,46
21 Matthías Sigurðsson Íkon frá Hákoti Fákur 8,45
22 Kristinn Örn Guðmundsson Skandall frá Varmalæk 1 Skagfirðingur 8,39
23 Kristín Karlsdóttir Hávarður frá Búðarhóli Fákur 8,39
24-25 Eva Kærnested Breiðfjörð frá Búðardal Fákur 8,38
24-25 Margrét Ásta Hreinsdóttir Hrólfur frá Fornhaga II Léttir 8,38
26 Eik Elvarsdóttir Þökk frá Velli II Geysir 8,38
27 Vigdís Rán Jónsdóttir Hera frá Minna-Núpi Sóti 8,33
28 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum Sprettur 8,32
29 Sveinbjörn Orri Ómarsson Fálki frá Hrafnkelsstöðum 1 Fákur 8,32
30 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Geisli frá Keldulandi Sprettur 8,31
31 Anika Hrund Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum Fákur 8,30
32 Hulda Ingadóttir Herðubreið frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 8,30
33 Arnþór Hugi Snorrason Hringur frá Hólkoti Sprettur 8,28
34 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Þruma frá Hrísum Sörli 8,27
35 Ágúst Einar Ragnarsson Blæja frá Hafnarfirði Sörli 8,26
36-37 Margrét Ósk Friðriksdóttir Prins frá Torfunesi Þjálfi 8,25
36-37 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Eldar frá Efra – Holti Léttir 8,25
38 Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Máni 8,25
39 Inga Fanney Hauksdóttir Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 Sprettur 8,24
40 Sigurbjörg Helgadóttir Laufey frá Seljabrekku Fákur 8,24
41 Þórunn Ólafsdóttir Dregill frá Magnússkógum Glaður 8,23
42 Þórdís Birna Sindradóttir Kólfur frá Kaldbak Sörli 8,23
43-44 Kristín María Eysteinsdóttir Gjafar frá Norður-Götum Hörður 8,23
43-44 Fanndís Helgadóttir Hreimur frá Reykjavík Sörli 8,23
45 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Geisli frá Möðrufelli Fákur 8,22
46 Kristín Salka Auðunsdóttir Rák frá Lynghóli Sprettur 8,20
47 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Þytur 8,20
48 Trausti Ingólfsson Stuna frá Dýrfinnustöðum Skagfirðingur 8,18
49 Karel Halldór Karelsson Sólfari frá Sóleyjarbakka Fákur 8,17
50 Sigríður Pála Daðadóttir Eldur frá Stokkseyri Sleipnir 8,11
51 Aron Mímir Einarsson Tígulstjarna frá Bakka Smári 8,07
52 Júlía Björg Gabaj Knudsen Mídas frá Strönd II Sörli 8,06
53-54 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Borg frá Borgarholti Sprettur 8,05
53-54 Friðrik Snær Friðriksson Brák frá Lækjarbrekku 2 Hornfirðingur 8,05
55 Valdís María Eggertsdóttir Spurning frá Lágmúla Snæfellingur 8,02
56 Rakel Ásta Daðadóttir Fönn frá Neðra-Skarði Dreyri 8,01
57 Signý Ósk Sævarsdóttir Hamar frá Hrappsstöðum Snæfellingur 7,97
58 Sara Dís Snorradóttir Kraftur frá Þorlákshöfn Sörli 7,94
59 Sunna Rún Birkisdottir Glufa frá Grafarkoti Sprettur 7,90
60 Inga Rós Suska Hauksdóttir Feykir frá Stekkjardal Neisti 7,87
61 Sandra Björk Hreinsdóttir Sylgja frá Syðri-Reykjum Léttir 7,87
62 Dagrún Sunna Ágústsdóttir Málmur frá Gunnarsstöðum Snæfaxi 7,86
63 Orri Sigurbjörn Þorláksson Elva frá Langhúsum Skagfirðingur 7,85
64 Stefán Atli Stefánsson Völsungur frá Skarði Hörður 7,77
65 Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Snæfellingur 7,74
66 Þorbjörg Gígja Ásgeirsdóttir Stilling frá Bjarnastaðahlíð Hörður 7,72
67 Egill Baltasar Arnarsson Hrafnar frá Hrísnesi Sleipnir 7,69
68 Matthildur Lóa Baldursdóttir Víkingur frá Gafli Sprettur 7,67
69 Hulda Þorkelsdóttir Stilla frá Þingnesi Borgfirðingur 7,28
70 Lilja Dögg Ágústsdóttir Dáð frá Eyvindarmúla Geysir 7,26
71 Sara Mjöll Elíasdóttir Húmor frá Neðra-Skarði Dreyri 6,44
72-77 Hildur Dís Árnadóttir Röst frá Eystra-Fróðholti Fákur 0,00
72-77 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl Sprettur 0,00
72-77 Natalía Rán Leonsdóttir Krákur frá Skjálg Hörður 0,00
72-77 Viktor Nökkvi Kjartansson Von frá Eyjarhólum Hörður 0,00
72-77 Flóra Rún Haraldsdóttir Gleði frá Lóni Skagfirðingur 0,00
72-77 Viktor Óli Helgason Emma frá Árbæ Sleipnir 0,00
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Dáð frá Jaðri Sleipnir 8,67
2 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Sleipnir 8,61
3 Haukur Ingi Hauksson Barði frá Laugarbökkum Sprettur 8,61
4 Arnar Máni Sigurjónsson Sómi frá Kálfsstöðum Fákur 8,58
5 Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi Sörli 8,57
6 Jóhanna Guðmundsdóttir Leynir frá Fosshólum Fákur 8,56
7 Sigrún Högna Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi Hörður 8,56
8 Júlía Kristín Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Skagfirðingur 8,56
9 Kári Kristinsson Þytur frá Gegnishólaparti Sleipnir 8,50
10 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk Sprettur 8,50
11 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti Smári 8,48
12 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi Máni 8,47
13 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Hörður 8,46
14 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Sleipnir 8,45
15 Svandís Rós Treffer Jónsdóttir Dögg frá Breiðholti, Gbr. Geysir 8,45
16 Katrín Von Gunnarsdóttir Kátína frá Steinnesi Þjálfi 8,44
17 Egill Már Þórsson Glóð frá Hólakoti Léttir 8,43
18 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Þytur 8,42
19 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Fákur 8,40
20 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Sprettur 8,39
21 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Hljómur frá Gunnarsstöðum I Logi 8,39
22 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú Máni 8,38
23 Oddný Lilja Birgisdóttir Fröken frá Voðmúlastöðum Geysir 8,38
24-25 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Þruma frá Hofsstaðaseli Skagfirðingur 8,36
24-25 Þorvaldur Logi Einarsson Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 Smári 8,36
26-27 Björg Ingólfsdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 Skagfirðingur 8,36
26-27 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Dynjandi frá Höfðaströnd Sleipnir 8,36
28 Jónas Aron Jónasson Þruma frá Hafnarfirði Sörli 8,35
29 Ingibjörg Rós Jónsdóttir Elva frá Miðsitju Skagfirðingur 8,34
30 Rakel Ösp Gylfadóttir Óskadís frá Hrísdal Hörður 8,33
31-32 Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Glaður 8,33
31-32 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Glanni frá Hofi Fákur 8,33
33 Melkorka Gunnarsdóttir Náma frá Grenstanga Hörður 8,33
34 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 Sóti 8,32
35 Sólveig Rut Guðmundsdóttir Ýmir frá Ármúla Máni 8,32
36-37 Þorleifur Einar Leifsson Faxi frá Hólkoti Sprettur 8,31
36-37 Jón Marteinn Arngrímsson Gabríela frá Króki Trausti 8,31
38 Freydís Þóra Bergsdóttir Ötull frá Narfastöðum Skagfirðingur 8,30
39 Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Hörður 8,29
40 Fjóla Rún Sölvadóttir Fjöður frá Ólafsvík Snæfellingur 8,29
41-42 Þórey Þula Helgadóttir Gjálp frá Hvammi I Smári 8,29
41-42 Lara Margrét Jónsdóttir Burkni frá Enni Neisti 8,29
43 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði Fákur 8,28
44 Kolbrá Lóa Ágústsdóttir Úlfur frá Vestra-Fíflholti Geysir 8,28
45-46 Andrea Ína Jökulsdóttir Vala frá Eystra-Súlunesi I Borgfirðingur 8,26
45-46 Kristján Árni Birgisson Dimma-Svört frá Sauðholti 2 Geysir 8,26
47 Ásdís Freyja Grímsdóttir Pipar frá Reykjum Neisti 8,25
48-49 Anita Björk Björgvinsdóttir Bræðir frá Skjólbrekku Borgfirðingur 8,24
48-49 Sunna Lind Sigurjónsdóttir Skjálfti frá Efstu-Grund Sindri 8,24
50 Sara Bjarnadóttir Dýri frá Dallandi Hörður 8,23
51 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Snæfellingur 8,23
52 Kristrún Ragnhildur Bender Salka frá Vindhóli Hörður 8,23
53-54 Unndís Ida Ingvarsdóttir Blær frá Sólvöllum Dreyri 8,21
53-54 Steinunn Birta Ólafsdóttir Þröstur frá Dæli Hringur 8,21
55 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Sörli 8,21
56 Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Borgfirðingur 8,20
57-58 Berghildur Björk Reynisdóttir Fúsi frá Flesjustöðum Borgfirðingur 8,20
57-58 Kristófer Darri Sigurðsson Brúney frá Grafarkoti Sprettur 8,20
59 Guðrún Maryam Rayadh Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 Sprettur 8,19
60 Anna María Bjarnadóttir Daggrós frá Hjarðartúni Geysir 8,18
61 Stefanía Sigfúsdóttir Lokki frá Syðra-Vallholti Skagfirðingur 8,17
62 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Sleipnir 8,17
63 Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti Þerney frá Brekku, Fljótsdal Freyfaxi 8,16
64 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti Þytur 8,15
65 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Sprettur 8,14
66 Katrín Diljá Vignisdóttir Hróðný frá Ási 1 Geysir 8,12
67 Þórunn Björgvinsdóttir Dísa frá Drumboddsstöðum Sprettur 8,11
68 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Þytur 8,08
69 Jónína Baldursdóttir Óðinn frá Kirkjuferju Ljúfur 8,06
70-71 Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum 1 Sprettur 8,04
70-71 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Snæfellingur 8,04
72 Elín Edda Jóhannsdóttir Hvinur frá Varmalandi Sprettur 8,03
73 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Fákur 8,00
74 Gunnar Rafnarsson Flétta frá Stekkjardal Sprettur 7,98
75 Jónína Vigdís Hallgrímsdóttir Aríel frá Teigabóli Freyfaxi 7,95
76 Ævar Kærnested Huld frá Sunnuhvoli Fákur 7,93
77 Agnes Rún Marteinsdóttir Arnar frá Barkarstöðum Dreyri 7,93
78 Sveinn Sölvi Petersen Gosi frá Reykjavík Fákur 7,88
79 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Eskja frá Efsta-Dal I Sprettur 7,88
80 Bryndís Begga Þormarsdóttir Prins frá Síðu Fákur 7,85
81 Sara Dögg Björnsdóttir Bjartur frá Holti Sörli 7,84
82 Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir Júpíter frá Akurgerði Fákur 7,47
83 Indíana Líf Blurton Fiðla frá Brúnum Fákur 7,35
84 Ester Þóra Viðarsdóttir Hnokki frá Þjóðólfshaga 1 Dreyri 7,29
85 Agatha Elín Steinþórsdóttir Spakur frá Hnausum II Fákur 6,91
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag Einkunn
1 Atli Freyr Maríönnuson Óðinn frá Ingólfshvoli Léttir 8,69
2 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Sprettur 8,66
3 Birta Ingadóttir Eldur frá Torfunesi Fákur 8,63
4-5 Arnór Dan Kristinsson Dökkvi frá Ingólfshvoli Fákur 8,62
4-5 Guðmar Freyr Magnússon Óskasteinn frá Íbishóli Skagfirðingur 8,62
6 Þórdís Inga Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II Skagfirðingur 8,62
7 Anna-Bryndís Zingsheim Dagur frá Hjarðartúni Sprettur 8,60
8 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg Skagfirðingur 8,60
9 Þorgeir Ólafsson Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 Borgfirðingur 8,60
10 Hafþór Hreiðar Birgisson Villimey frá Hafnarfirði Sprettur 8,56
11 Katrín Eva Grétarsdóttir Kaspar frá Kommu Háfeti 8,52
12-13 Erna Jökulsdóttir Tinni frá Laugabóli Hörður 8,50
12-13 Annabella R Sigurðardóttir Þórólfur frá Kanastöðum Sörli 8,50
14 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð Fákur 8,49
15 Valdís Björk Guðmundsdóttir Kringla frá Jarðbrú Sprettur 8,49
16 Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti Sprettur 8,46
17 Anna  Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka Sprettur 8,46
18 Elísa Benedikta Andrésdóttir Lukka frá Bjarnanesi Sleipnir 8,45
19 Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka Sindri 8,44
20-21 Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi Fákur 8,43
20-21 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk Sleipnir 8,43
22-23 Thelma Dögg Tómasdóttir Marta frá Húsavík Hörður 8,43
22-23 Marie Hollstein Selma frá Auðsholtshjáleigu Sleipnir 8,43
24 Ingunn Ingólfsdóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum Skagfirðingur 8,42
25 Máni Hilmarsson Lísbet frá Borgarnesi Borgfirðingur 8,40
26 Valgerður Sigurbergsdóttir Segull frá Akureyri Léttir 8,39
27-28 Dagbjört Skúladóttir Elding frá V-Stokkseyrarseli Sleipnir 8,38
27-28 Elís Arnar Jónsson Þráinn frá Selfossi Smári 8,38
29 Brynja Sophie Árnason Depill frá Helluvaði Fákur 8,36
30 Húni Hilmarsson Neisti frá Grindavík Borgfirðingur 8,35
31-33 Hildur Berglind Jóhannsdóttir Gimsteinn frá Röðli Sprettur 8,33
31-33 Jónína Valgerður Örvar Gígur frá Súluholti Sörli 8,33
31-33 Hildur Árdís Eyjólfsdóttir Trú frá Ási Hornfirðingur 8,33
34-35 Herdís Lilja Björnsdóttir Sólargeisli frá Kjarri Sprettur 8,33
34-35 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur 8,33
36-37 Konráð Axel Gylfason Hending frá Bjarnastöðum Borgfirðingur 8,32
36-37 Viktor Aron Adolfsson Darri frá Einhamri 2 Sörli 8,32
38-39 Amanda Svenson Kráka frá Ási 2 Sörli 8,32
38-39 Eva María Aradóttir Aþena frá Sandá Léttir 8,32
40 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Muggur frá Klömbrum Fákur 8,31
41 Ayla Green Herdís frá Lönguhlíð Sleipnir 8,30
42 Hrafndís Katla Elíasdóttir Stingur frá Koltursey Hörður 8,29
43 Særós Ásta Birgisdóttir Freisting frá Flagbjarnarholti Sprettur 8,29
44-46 Birna Filippía Steinarsdóttir Skutla frá Vatni Sóti 8,28
44-46 Þuríður Rut Einarsdóttir Fönix frá Heiðarbrún Sörli 8,28
44-46 Sölvi Sölvason Kormákur frá Björgum Léttir 8,28
47 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir Blökk frá Þjóðólfshaga 1 Sprettur 8,27
48-49 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum Skagfirðingur 8,27
48-49 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Stæll frá Hrísdal Snæfellingur 8,27
50-51 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti Fákur 8,26
50-51 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri Sleipnir 8,26
52 Marie Holzemer Kvaran frá Lækjamóti Þytur 8,26
53-54 Ísólfur Ólafsson Öngull frá Leirulæk Borgfirðingur 8,25
53-54 Brynjar Nói Sighvatsson Þórgnýr frá Ytri-Skógum Fákur 8,25
55 Thelma Rut Davíðsdóttir Fálknir frá Ásmundarstöðum Hörður 8,25
56 Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Fluga frá Flugumýrarhvammi Fákur 8,24
57 Sylvía Sól Magnúsdóttir Stelpa frá Skáney Brimfaxi 8,24
58-59 Bergþór Atli Halldórsson Arnar frá Bjargshóli Fákur 8,19
58-59 Kristrún Ósk Baldursdóttir Elddís frá Sæfelli Geysir 8,19
60-61 Fanney O. Gunnarsdóttir Grettir frá Brimilsvöllum Snæfellingur 8,17
60-61 Eva Dögg Pálsdóttir Grámann frá Grafarkoti Þytur 8,17
62 Margrét Lóa Björnsdóttir Breki frá Brúarreykjum Sóti 8,16
63 Viktoría Gunnarsdóttir Mjölnir frá Akranesi Dreyri 8,15
64 Bjarki Fannar Stefánsson Valþór frá Enni Hringur 8,14
65 Svanhildur Guðbrandsdóttir Hlíðar frá Votmúla 1 Kópur 8,12
66-67 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Örlygur frá Hafnarfirði Fákur 8,11
66-67 Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir Bendix frá Miðhjáleigu Geysir 8,11
68-69 Borghildur  Gunnarsdóttir Þokka frá Bergi Snæfellingur 8,11
68-69 Ásdís Brynja Jónsdóttir Keisari frá Hofi Neisti 8,11
70 Ida Aurora Eklund Kolfreyja frá Dallandi Hörður 8,08
71-72 Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir Fleygur frá Garðakoti Sörli 8,07
71-72 Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu Hörður 8,07
73 Helgi Valdimar Sigurðsson Kotra frá Steinnesi Smári 8,06
74 Alexander Freyr Þórisson Lyfting frá Heiðarbrún II Máni 8,05
75 Iðunn Bjarnadóttir Hnöttur frá Valþjófsstað 2 Grani 8,05
76 Stine Randers Præstholm Herkúles frá Þjóðólfshaga 1 Hornfirðingur 8,04
77 Nina Katrín Anderson Hrauney frá Húsavík Sprettur 8,02
78 Þuríður Inga Gísladóttir Sólbirta frá Skjólbrekku í Lóni Sindri 7,97
79 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gígja frá Hrafnsstöðum Hringur 7,96
80 Anton Hugi Kjartansson Arfur frá Eyjarhólum Hörður 7,96
81 Aníta Rós Róbertsdóttir Bjarkar frá Blesastöðum 1A Sörli 7,94
82 Sölvi Karl Einarsson Garri frá Strandarhjáleigu Fákur 7,72
83-84 Sophie Murer Eyvar frá Álfhólum Fákur 0,00
83-84 Egill Már Vignisson Milljarður frá Barká Léttir 0,00