Fréttir

Gæðingamót Fáks – Dagskrá og ráslistar

Gæðingamót Fáks hefst á morgun föstudag og er veðurspáin ljómandi góð fyrir mótið. Hér má sjá dagskrá mótsins og í framhaldi ráslista.

Föstudagur 29. maí

16:00 B-flokkur ungmenna
B-flokkur áhugamanna
B-flokkur opinn flokkur
18:20 Matarhlé
A-flokkur ungmenna
A-flokkur áhugamanna
A-flokkur
20:30 Dagskrárlok

Laugardagur 30. maí

10:00 Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Tölt T1
13:00 Matarhlé
Pollaflokkur
B-flokkur ungmenna úrslit
B-flokkur áhugamanna úrslit
B-flokkur úrslit
15:30 Kaffihlé
Barnaflokkur úrslit
Unglingaflokkur úrslit
Tölt úrslit
A-flokkur áhugamanna úrslit
A-flokkur ungmenna úrslit
A-flokkur opinn flokkur úrslit
18:45 Mótslok

Tölt T1 Opinn flokkur – Meistaraflokkur

1 Leó Geir Arnarson Geysir Hástíg frá Hrafnagili Fákur Jón Elvar Hjörleifsson
2 Guðjón G Gíslason Fákur Abel frá Hjallanesi 1 Fákur Guðjón Gísli Gíslason
3 Katla Sif Snorradóttir Sörli Bálkur frá Dýrfinnustöðum Sörli Þorsteinn Eyjólfsson
4 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Baldur frá Þjóðólfshaga 1 Fákur Sigurbjörn Bárðarson
5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur Selma frá Auðsholtshjáleigu Fákur Þórdís Erla Gunnarsdóttir
6 Benjamín Sandur Ingólfsson Fákur Mugga frá Leysingjastöðum II Fákur Benjamín Sandur Ingólfsson, Íva Rut Viðarsdóttir
7 Sigurður Kristinsson Fákur Vígþór frá Hveravík Fákur Jóhanna Þorbjargardóttir, Þorbjörg Sigurðardóttir
8 Elmar Ingi Guðlaugsson Fákur Grunnur frá Hólavatni Fákur Elmar Ingi Guðlaugsson, Guðlaugur Ingi Sigurðsson
9 Birta Ingadóttir Fákur Fluga frá Oddhóli Fákur Fríða Hildur Steinarsdóttir, Sigurbjörn Bárðarson
10 Berglind Ragnarsdóttir Fákur Ómur frá Brimilsvöllum Fákur Heiður Karlsdóttir
11 Leó Geir Arnarson Geysir Matthildur frá Reykjavík Fákur Leó Geir Arnarson
12 Lára Jóhannsdóttir Fákur Gormur frá Herríðarhóli Fákur Lára Jóhannsdóttir

A flokkur Gæðingaflokkur 1

1 Jón Herkovic Fákur Mjöll frá Velli II Fákur Erla Katrín Jónsdóttir
2 Sigurður Kristinsson Fákur Eldþór frá Hveravík Fákur Jóhanna Þorbjargardóttir, Þorbjörg Sigurðardóttir
3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur Vala frá Auðsholtshjáleigu Fákur Gunnar Arnarson ehf.
4 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Nagli frá Flagbjarnarholti Fákur Sigurbjörn Bárðarson
5 Henna Johanna Sirén Fákur Gróði frá Naustum Fákur Matthías Óskar Barðason
6 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fákur Villingur frá Breiðholti í Flóa Fákur Kári Stefánsson
7 Teitur Árnason Fákur Helgi frá Neðri-Hrepp Fákur Heimahagi Hrossarækt ehf

A flokkur Gæðingaflokkur 2

1 Jóhann Ólafsson Fákur Ísafold frá Velli II Fákur Heimahagi Hrossarækt ehf
2 Guðmundur Ásgeir Björnsson Fákur Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Fákur Guðmundur Ásgeir Björnsson
3 Hrafnhildur Jónsdóttir Fákur Mirra frá Öxnholti Fákur Hrafnhildur Jónsdóttir

B flokkur Gæðingaflokkur 1

1 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur Askur frá Enni Fákur Gunnar Arnarson ehf.
2 Lára Jóhannsdóttir Fákur Gormur frá Herríðarhóli Fákur Lára Jóhannsdóttir
3 Sigurður Kristinsson Fákur Neisti frá Grindavík Fákur Þorbjörg Sigurðardóttir
4 John Sigurjónsson Fákur Brimrún frá Gullbringu Fákur Laufey María Jóhannsdóttir
5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur Laufey frá Auðsholtshjáleigu Fákur Gunnar Arnarson ehf.
6 Jón Herkovic Fákur Elíta frá Ásgarði vestri Fákur Erla Katrín Jónsdóttir
7 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Hrafn frá Breiðholti í Flóa Fákur Kári Stefánsson
8 Arnar Máni Sigurjónsson Fákur Geisli frá Miklholti Fákur Arnar Máni Sigurjónsson
9 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur Sonur frá Reykjavík Fákur Gunnar Arnarson ehf.
10 Jón Finnur Hansson Fákur Flóki frá Flekkudal Fákur Þorbjörg Stefánsdóttir
11 Birta Ingadóttir Fákur Hrönn frá Torfunesi Fákur Hlíf Sturludóttir
12 Rakel Sigurhansdóttir Fákur Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Fákur Rakel Katrín Sigurhansdóttir
13 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur Fengur frá Auðsholtshjáleigu Fákur Gunnar Arnarson ehf.

B flokkur Gæðingaflokkur 2

1 Svandís Beta Kjartansdóttir Fákur Taktur frá Reykjavík Fákur Gísli Einarsson
2 Hrafnhildur Jónsdóttir Fákur Flotti frá Akrakoti Fákur Hrafnhildur Jónsdóttir
3 Margrét Halla Hansdóttir Löf Fákur Paradís frá Austvaðsholti 1 Fákur Margrét Halla Hansdóttir Löf
4 Jóhann Ólafsson Fákur Nóta frá Grímsstöðum Fákur Heimahagi Hrossarækt ehf
5 Guðmundur Ásgeir Björnsson Fákur Harpa Dama frá Gunnarsholti Fákur Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Guðmundur Ásgeir Björnsson

A flokkur ungmenna

1 Matthías Sigurðsson Fákur Djákni frá Stóru-Gröf ytri Fákur Jónína Stefánsdóttir
2 Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Sæmundur frá Vesturkoti Fákur Kári Finnur Auðunsson
3 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Ísabel frá Reykjavík Fákur Róbert Petersen, Sonja Aðalbjörg Gylfadóttir, Valdimar Ármann
4 Arnar Máni Sigurjónsson Fákur Púki frá Lækjarbotnum Fákur Guðlaugur H Kristmundsson
5 Matthías Sigurðsson Fákur Kötlukráka frá Dallandi Fákur Hestamiðstöðin Dalur ehf

B flokkur ungmenna 

1 Teresa Evertsdóttir Fákur Ástríkur frá Skálpastöðum Fákur Hrefna Halldórsdóttir
2 Þórdís Ólafsdóttir Fákur Stella frá Fornusöndum Fákur Hrefna Halldórsdóttir
3 Jóhanna Guðmundsdóttir Fákur Leynir frá Fosshólum Fákur Jóhanna Guðmundsdóttir
4 Ævar Kærnested Fákur Hermann frá Kópavogi Fákur Ævar Kærnested
5 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Fákur Örlygur frá Hafnarfirði Fákur Kolbrá Jóhanna Magnadóttir, Sytske Casimir
6 Benjamín Sandur Ingólfsson Fákur Stjarna frá Káragerði Fákur Ragna Bogadóttir, Viðar Halldórsson
7 Arnar Máni Sigurjónsson Fákur Blesa frá Húnsstöðum Fákur Arnar Máni Sigurjónsson, Þormóður Skorri Steingrímsson
8 Kristín Hrönn Pálsdóttir Fákur Gaumur frá Skarði Fákur Páll Sveinbjörn Pálsson

Unglingaflokkur 

1 Hildur Dís Árnadóttir Fákur Smásjá frá Hafsteinsstöðum Fákur Hestavinir ehf
2 Eva Kærnested Fákur Bruni frá Varmá Fákur Eva Kærnested
3 Matthías Sigurðsson Fákur Caruzo frá Torfunesi Fákur Ganghestar ehf, Torfunes ehf
4 Hanna Regína Einarsdóttir Fákur Júpíter frá Akurgerði Fákur Hrefna Halldórsdóttir
5 Elizabet Krasimirova Kostova Fákur Fleygur frá Hólum Fákur Örn Sveinsson
6 Eydís Ósk Sævarsdóttir Fákur Prins frá Njarðvík Fákur Edda Sóley Þorsteinsdóttir
7 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Fákur Saga frá Dalsholti Fákur Ásgeir Rafn Reynisson, Málfríður Hildur Bjarnadóttir
8 Selma Leifsdóttir Fákur Glaður frá Mykjunesi 2 Fákur Flugar ehf, Selma Leifsdóttir
9 Eva Kærnested Fákur Gýmir frá Álfhólum Fákur Örvar Kærnested
10 Sveinbjörn Orri Ómarsson Fákur Lyfting frá Kjalvararstöðum Fákur Kristín H Sveinbjarnardóttir, Sveinbjörn Orri Ómarsson
11 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Krummi frá Fróni Fákur Arna Ýr Guðnadóttir, Arnar Ingi Friðriksson
12 Hanna Regína Einarsdóttir Fákur Nökkvi frá Pulu Fákur Hanna Regína Einarsdóttir

Barnaflokkur

1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Alexía frá Miklholti Fákur Sveinbjörn Runólfsson
2 Steinþór Nói Árnason Fákur Myrkva frá Álfhólum Fákur Árni Reynir Alfredsson, Saga Steinþórsdóttir
3 Kristín Karlsdóttir Fákur Sóldögg frá Hamarsey Fákur Heiður Karlsdóttir
4 Andrea Óskarsdóttir Fákur Breiðfjörð frá Búðardal Fákur Örvar Kærnested
5 Arnar Þór Ástvaldsson Fákur Hlíðar frá Votmúla 1 Fákur Matthildur Leifsdóttir
6 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Aldís frá Miklholti Fákur Sveinbjörn Runólfsson
7 Þórhildur Helgadóttir Fákur Kornelíus frá Kirkjubæ Fákur Gunnhildur Sveinbjarnardóttir
8 Sigrún Helga Halldórsdóttir Fákur Gefjun frá Bjargshóli Fákur Eggert Pálsson
9 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Fákur Blökk frá Staðartungu Fákur Ívar Hauksson
10 Anika Hrund Ómarsdóttir Fákur Bella frá Álfhólum Fákur Sara Ástþórsdóttir
11 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Þráður frá Egilsá Fákur Lilja Rún Sigurjónsdóttir
12 Sigurbjörg Helgadóttir Fákur Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur Gunnhildur Sveinbjarnardóttir
13 Steinþór Nói Árnason Fákur Drífandi frá Álfhólum Fákur Saga Steinþórsdóttir
14 Ragnar Snær Viðarsson Fákur Lúkas frá Skrúð Fákur Sverrir Hermannsson
15 Áróra Vigdís Orradóttir Fákur Sægur frá Tölthólum Fákur Magnús Sigurb Kummer Ármannsson
16 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Arion frá Miklholti Fákur Sveinbjörn Runólfsson