Athugið að opið er fyrir skráningu í skeið fram á miðvikudagskvöld. Vinsamlega sendið skráningu á skraning@fakur.is

Að venju er á Gæðingamóti Fáks afhent ein glæsilegasta farandsstytta landsins, en það er Gregesenstyttan. Hún er veitt til minningar um Ragnar Gregesen Thorvaldsen sem vakti mikla athygli á sínum tíma fyrir snyrtilegan klæðnað og vel hirt hross, ásamt því að ríða ávallt á fasmiklum gæðingum. Gregesenstyttan er veitt þeim Fáksmanni sem er í Fáksbúningur á mótinu og ríður fallegum og vel hirtum hrossum. 

Dagskrá

ATH – Birt með fyrirvara um breytingar.

Miðvikudagur 29. maí:
16:00 – Knapafundur
17:00 – 18:10 Unglingaflokkur
18:10 – 19:40 B-flokkur áhugamenn
B-flokkur
Matarhlé
20:10 – 20:40 Ungmennaflokkur
20:40 – 22:20 A-flokkur

Fimmtudagur 30. maí:
10:00 – 10:50 Barnaflokkur
10:50 – 11:15 Tölt T1
11:30 – 12:30 Skeið
Matarhlé og pollaflokkur
13:15 – 13:45 Úrslit unglingaflokkur
13:45 – 14:15 A-úrslit B-flokkur ungmennaflokkur
14:15 – 14:45 A-úrslit B-flokkur áhugamenn
14:45 – 15:15 A-úrslit A-flokkur áhugamenn
Kaffihlé
15:45 – 16:15 A-úrslit barnaflokkur
16:15 – 16:45 A-úrslit B-flokkur
16:45 – 17:15 A-úrslit A-flokkur

Ráslistar

Tölt T1 Opinn flokkur – Meistaraflokkur

Nr.KnapiFélag knapaHesturLiturAldur
1Þórdís Erla GunnarsdóttirFákurTerna frá AuðsholtshjáleiguBrúnn/milli-einlitt11
2Guðjón G GíslasonFákurAbel frá Hjallanesi 1Brúnn/milli-einlitt10
3Lára JóhannsdóttirFákurGormur frá HerríðarhóliBrúnn/mó-einlitt10
4Sveinn RagnarssonFákurGammur frá AðalbóliRauður/milli-stjörnótt6
5Sigurður KristinssonFákurNeisti frá GrindavíkRauður/milli-blesótt10
6Sigurbjörn BárðarsonFákurBaldur frá Þjóðólfshaga 1Brúnn/milli-tvístjörnótt7
7Vilfríður SæþórsdóttirFákurVildís frá MúlaBrúnn/milli-einlitt9
8Þórdís Erla GunnarsdóttirFákurSelma frá AuðsholtshjáleiguBrúnn/milli-einlitt7

A flokkur Gæðingaflokkur 1

Nr.KnapiFélag knapaHesturLiturAldur
1Alexander HrafnkelssonFákurYrsa frá HestasýnBrúnn/milli-einlitt9
2Henna Johanna SirénFákurGróði frá NaustumJarpur/milli-einlitt13
3Sigurbjörn BárðarsonFákurNagli frá FlagbjarnarholtiBrúnn/dökk/sv.einlitt11
4Hlynur GuðmundssonHornfirðingurNæla frá Lækjarbrekku 2Brúnn/mó-einlitt7
5Sigurður Vignir MatthíassonFákurTindur frá EylandiBleikur/álóttureinlitt8
6Jón HerkovicFákurÍsafold frá Velli IIGrár/brúnntvístjörnótt10
7Sylvía SigurbjörnsdóttirFákurVillingur frá Breiðholti í FlóaBrúnn/dökk/sv.einlitt11
8Jóhann MagnússonÞyturMjölnir frá BessastöðumRauður/ljós-skjótt8
9Sigurður KristinssonFákurEldþór frá HveravíkRauður/milli-stjörnóttglófext9
10Alexander HrafnkelssonFákurHrafn frá HestasýnBrúnn/milli-einlitt8

A flokkur Gæðingaflokkur 2

Nr.KnapiFélag knapaHesturLiturAldur
1Karin Emma Emerentia LarssonFákurEldey frá Skíðbakka IJarpur/milli-stjörnótt8
2Þorvarður FriðbjörnssonFákurKveikur frá Ytri-Bægisá IBrúnn/milli-einlitt13
3Bergþór Atli HalldórssonFákurDalvar frá Dalbæ IIMoldóttur/d./draugeinlitt9
4Kristín H SveinbjarnardóttirFákurLyfting frá KjalvararstöðumRauður/milli-stjörnótt6
5Rósa ValdimarsdóttirFákurLaufey frá SeljabrekkuBrúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt13
6Ólöf GuðmundsdóttirFákurAría frá HestasýnGrár/moldótteinlitt11

B flokkur Gæðingaflokkur 1

Nr.KnapiFélag knapaHesturLiturAldur
1Vilfríður SæþórsdóttirFákurList frá MúlaRauður/milli-einlitt8
2Birgitta BjarnadóttirGeysirÞytur frá GegnishólapartiJarpur/korg-einlitt13
3Þorbjörg SigurðardóttirFákurNeisti frá GrindavíkRauður/milli-blesótt10
4Nína María HauksdóttirSpretturSproti frá Ytri-SkógumBrúnn/milli-einlitt15
5Hlynur GuðmundssonHornfirðingurTromma frá HöfnBrúnn/milli-einlitt8
6Konráð Valur SveinssonFákurSmyrill frá Vorsabæ IIBrúnn/dökk/sv.stjörnótt8
7Rakel SigurhansdóttirFákurGlanni frá Þjóðólfshaga 1Rauður/milli-blesótt8
8Sigurbjörn BárðarsonFákurAndvari frá SkipaskagaRauður/milli-einlitt6
9Árni Björn PálssonFákurLjósvaki frá ValstrýtuRauður/milli-skjótt9
10Þórdís Erla GunnarsdóttirFákurTerna frá AuðsholtshjáleiguBrúnn/milli-einlitt11
11Vilfríður SæþórsdóttirFákurViljar frá MúlaBrúnn/milli-einlitt7
12Sigurður KristinssonFákurFans frá ReynistaðGrár/rauðurblesótt15

B flokkur Gæðingaflokkur 2

Nr.KnapiFélag knapaHesturLiturAldur
1Margrét Halla Hansdóttir LöfFákurParadís frá Austvaðsholti 1Jarpur/ljóseinlitt15
2Saga SteinþórsdóttirFákurMói frá ÁlfhólumBrúnn/dökk/sv.einlitt9
3Jón Þorvarður ÓlafssonFákurSnót frá PrestsbakkaBrúnn/milli-einlitt17
4Sandra Westphal-WiltschekFákurÖsp frá HlíðartúniBrúnn/milli-einlitt13
5Guðrún Agata JakobsdóttirHörðurDimmir frá StrandarhöfðiBrúnn/milli-einlitt11
6Svandís Beta KjartansdóttirFákurTaktur frá ReykjavíkJarpur/rauð-einlitt12
7Hrafnhildur JónsdóttirFákurHrafnkatla frá SnartartunguBrúnn/milli-einlitt12
8Þorvarður FriðbjörnssonFákurÞjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1Grár/rauðurstjörnótt12

B flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1

1Lara Alexie RagnarsdóttirHörðurTígulás frá MarteinstunguRauður/milli-tvístjörnótt14
2Ólöf Helga HilmarsdóttirFákurEva frá ÁlfhólumBrúnn/dökk/sv.einlitt11
3Ylfa Guðrún SvafarsdóttirFákurTöffari frá HlíðBrúnn/dökk/sv.einlitt14
4Birta IngadóttirFákurEldur frá TorfunesiRauður/dökk/dr.blesa auk leista eða sokka12
5Kolbrá Jóhanna MagnadóttirFákurÖrlygur frá HafnarfirðiRauður/dökk/dr.stjörnóttglófext17
6Lara Alexie RagnarsdóttirHörðurRa frá MarteinstunguRauður/milli-einlitt16

Unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1

Nr.KnapiFélag knapaHesturLiturAldur
1Hanna Regína EinarsdóttirFákurNökkvi frá PuluGrár/brúnnskjótt9
2Aron Ernir RagnarssonSmáriVáli frá Efra-LangholtiJarpur/rauð-einlitt11
3Hrund ÁsbjörnsdóttirFákurÁbóti frá SöðulsholtiRauður/milli-skjótt11
4Arnar Máni SigurjónssonFákurGeisli frá MiklholtiBrúnn/milli-einlitt6
5Selma LeifsdóttirFákurGlaður frá Mykjunesi 2Brúnn/milli-einlitt10
6Heiður KarlsdóttirFákurSóldögg frá HamarseyJarpur/dökk-einlitt7
7Eva KærnestedFákurBreiðfjörð frá BúðardalBrúnn/dökk/sv.einlitt16
8Kristín Hrönn PálsdóttirFákurGaumur frá SkarðiMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt15
9Sveinn Sölvi PetersenFákurKveldúlfur frá HvalnesiBrúnn/mó-einlitt10
10Íris Birna GauksdóttirFákurSól frá ÁrmótiRauður/milli-einlitt13
11Ævar KærnestedFákurOrkubolti frá LaufhóliRauður/ljós-einlitt7
12Eygló Hildur ÁsgeirsdóttirFákurSaga frá DalsholtiBrúnn/dökk/sv.stjörnótt9
13Aron Freyr PetersenFákurAdam frá Skammbeinsstöðum 1Brúnn/milli-einlitt11
14Hrund ÁsbjörnsdóttirFákurSæmundur frá VesturkotiBrúnn/milli-einlitt11

Barnaflokkur Gæðingaflokkur 1

Nr.KnapiFélag knapaHesturLiturAldur
1Matthías SigurðssonFákurÍkon frá HákotiBrúnn/dökk/sv.stjörnótt17
2Óli Björn ÆvarssonFákurÖrvar frá Hóli12
3Lilja Rún SigurjónsdóttirFákurArion frá MiklholtiGrár/óþekkturskjótt9
4Ragnar Snær ViðarssonFákurKamban frá HúsavíkMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt17
5Kristín KarlsdóttirFákurFrú Lauga frá LaugavöllumBrúnn/milli-stjörnótt8
6Anton Gauti ÞorlákssonSpretturSjarmur frá MiðhjáleiguJarpur/milli-einlitt22
7Sigrún Helga HalldórsdóttirFákurGefjun frá BjargshóliBrúnn/milli-einlitt13
8Sigurbjörg HelgadóttirFákurElva frá AuðsholtshjáleiguMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt8
9Steinþór Nói ÁrnasonFákurDrífandi frá ÁlfhólumBrúnn/milli-einlitt11
10Matthías SigurðssonFákurCaruzo frá TorfunesiBrúnn/mó-einlitt7
11Arnar Þór ÁstvaldssonFákurHlíðar frá Votmúla 1Jarpur/milli-einlitt10
12Óli Björn ÆvarssonFákurFáfnir frá SkarðiBrúnn/milli-stjörnótt12
13Lilja Rún SigurjónsdóttirFákurÞráður frá EgilsáRauður/milli-nösótt11
14Eydís Ósk SævarsdóttirFákurSelja frá VorsabæBrúnn/milli-stjörnótt13
15Kristín KarlsdóttirFákurHávarður frá BúðarhóliBrúnn/gló-einlitt21
16Sigurbjörg HelgadóttirFákurGeysir frá LækBrúnn/dökk/sv.einlitt15
17Matthías SigurðssonFákurBiskup frá SigmundarstöðumRauður/milli-blesótt18