Athugið að opið er fyrir skráningu í skeið fram á miðvikudagskvöld. Vinsamlega sendið skráningu á skraning@fakur.is
Að venju er á Gæðingamóti Fáks afhent ein glæsilegasta farandsstytta landsins, en það er Gregesenstyttan. Hún er veitt til minningar um Ragnar Gregesen Thorvaldsen sem vakti mikla athygli á sínum tíma fyrir snyrtilegan klæðnað og vel hirt hross, ásamt því að ríða ávallt á fasmiklum gæðingum. Gregesenstyttan er veitt þeim Fáksmanni sem er í Fáksbúningur á mótinu og ríður fallegum og vel hirtum hrossum.
Dagskrá
ATH – Birt með fyrirvara um breytingar.
Miðvikudagur 29. maí:
16:00 – Knapafundur
17:00 – 18:10 Unglingaflokkur
18:10 – 19:40 B-flokkur áhugamenn
B-flokkur
Matarhlé
20:10 – 20:40 Ungmennaflokkur
20:40 – 22:20 A-flokkur
Fimmtudagur 30. maí:
10:00 – 10:50 Barnaflokkur
10:50 – 11:15 Tölt T1
11:30 – 12:30 Skeið
Matarhlé og pollaflokkur
13:15 – 13:45 Úrslit unglingaflokkur
13:45 – 14:15 A-úrslit B-flokkur ungmennaflokkur
14:15 – 14:45 A-úrslit B-flokkur áhugamenn
14:45 – 15:15 A-úrslit A-flokkur áhugamenn
Kaffihlé
15:45 – 16:15 A-úrslit barnaflokkur
16:15 – 16:45 A-úrslit B-flokkur
16:45 – 17:15 A-úrslit A-flokkur
Ráslistar
Tölt T1 Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Nr. | Knapi | Félag knapa | Hestur | Litur | Aldur |
1 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Fákur | Terna frá Auðsholtshjáleigu | Brúnn/milli-einlitt | 11 |
2 | Guðjón G Gíslason | Fákur | Abel frá Hjallanesi 1 | Brúnn/milli-einlitt | 10 |
3 | Lára Jóhannsdóttir | Fákur | Gormur frá Herríðarhóli | Brúnn/mó-einlitt | 10 |
4 | Sveinn Ragnarsson | Fákur | Gammur frá Aðalbóli | Rauður/milli-stjörnótt | 6 |
5 | Sigurður Kristinsson | Fákur | Neisti frá Grindavík | Rauður/milli-blesótt | 10 |
6 | Sigurbjörn Bárðarson | Fákur | Baldur frá Þjóðólfshaga 1 | Brúnn/milli-tvístjörnótt | 7 |
7 | Vilfríður Sæþórsdóttir | Fákur | Vildís frá Múla | Brúnn/milli-einlitt | 9 |
8 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Fákur | Selma frá Auðsholtshjáleigu | Brúnn/milli-einlitt | 7 |
A flokkur Gæðingaflokkur 1
Nr. | Knapi | Félag knapa | Hestur | Litur | Aldur |
1 | Alexander Hrafnkelsson | Fákur | Yrsa frá Hestasýn | Brúnn/milli-einlitt | 9 |
2 | Henna Johanna Sirén | Fákur | Gróði frá Naustum | Jarpur/milli-einlitt | 13 |
3 | Sigurbjörn Bárðarson | Fákur | Nagli frá Flagbjarnarholti | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 11 |
4 | Hlynur Guðmundsson | Hornfirðingur | Næla frá Lækjarbrekku 2 | Brúnn/mó-einlitt | 7 |
5 | Sigurður Vignir Matthíasson | Fákur | Tindur frá Eylandi | Bleikur/álóttureinlitt | 8 |
6 | Jón Herkovic | Fákur | Ísafold frá Velli II | Grár/brúnntvístjörnótt | 10 |
7 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Fákur | Villingur frá Breiðholti í Flóa | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 11 |
8 | Jóhann Magnússon | Þytur | Mjölnir frá Bessastöðum | Rauður/ljós-skjótt | 8 |
9 | Sigurður Kristinsson | Fákur | Eldþór frá Hveravík | Rauður/milli-stjörnóttglófext | 9 |
10 | Alexander Hrafnkelsson | Fákur | Hrafn frá Hestasýn | Brúnn/milli-einlitt | 8 |
A flokkur Gæðingaflokkur 2
Nr. | Knapi | Félag knapa | Hestur | Litur | Aldur |
1 | Karin Emma Emerentia Larsson | Fákur | Eldey frá Skíðbakka I | Jarpur/milli-stjörnótt | 8 |
2 | Þorvarður Friðbjörnsson | Fákur | Kveikur frá Ytri-Bægisá I | Brúnn/milli-einlitt | 13 |
3 | Bergþór Atli Halldórsson | Fákur | Dalvar frá Dalbæ II | Moldóttur/d./draugeinlitt | 9 |
4 | Kristín H Sveinbjarnardóttir | Fákur | Lyfting frá Kjalvararstöðum | Rauður/milli-stjörnótt | 6 |
5 | Rósa Valdimarsdóttir | Fákur | Laufey frá Seljabrekku | Brúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt | 13 |
6 | Ólöf Guðmundsdóttir | Fákur | Aría frá Hestasýn | Grár/moldótteinlitt | 11 |
B flokkur Gæðingaflokkur 1
Nr. | Knapi | Félag knapa | Hestur | Litur | Aldur |
1 | Vilfríður Sæþórsdóttir | Fákur | List frá Múla | Rauður/milli-einlitt | 8 |
2 | Birgitta Bjarnadóttir | Geysir | Þytur frá Gegnishólaparti | Jarpur/korg-einlitt | 13 |
3 | Þorbjörg Sigurðardóttir | Fákur | Neisti frá Grindavík | Rauður/milli-blesótt | 10 |
4 | Nína María Hauksdóttir | Sprettur | Sproti frá Ytri-Skógum | Brúnn/milli-einlitt | 15 |
5 | Hlynur Guðmundsson | Hornfirðingur | Tromma frá Höfn | Brúnn/milli-einlitt | 8 |
6 | Konráð Valur Sveinsson | Fákur | Smyrill frá Vorsabæ II | Brúnn/dökk/sv.stjörnótt | 8 |
7 | Rakel Sigurhansdóttir | Fákur | Glanni frá Þjóðólfshaga 1 | Rauður/milli-blesótt | 8 |
8 | Sigurbjörn Bárðarson | Fákur | Andvari frá Skipaskaga | Rauður/milli-einlitt | 6 |
9 | Árni Björn Pálsson | Fákur | Ljósvaki frá Valstrýtu | Rauður/milli-skjótt | 9 |
10 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Fákur | Terna frá Auðsholtshjáleigu | Brúnn/milli-einlitt | 11 |
11 | Vilfríður Sæþórsdóttir | Fákur | Viljar frá Múla | Brúnn/milli-einlitt | 7 |
12 | Sigurður Kristinsson | Fákur | Fans frá Reynistað | Grár/rauðurblesótt | 15 |
B flokkur Gæðingaflokkur 2
Nr. | Knapi | Félag knapa | Hestur | Litur | Aldur |
1 | Margrét Halla Hansdóttir Löf | Fákur | Paradís frá Austvaðsholti 1 | Jarpur/ljóseinlitt | 15 |
2 | Saga Steinþórsdóttir | Fákur | Mói frá Álfhólum | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 9 |
3 | Jón Þorvarður Ólafsson | Fákur | Snót frá Prestsbakka | Brúnn/milli-einlitt | 17 |
4 | Sandra Westphal-Wiltschek | Fákur | Ösp frá Hlíðartúni | Brúnn/milli-einlitt | 13 |
5 | Guðrún Agata Jakobsdóttir | Hörður | Dimmir frá Strandarhöfði | Brúnn/milli-einlitt | 11 |
6 | Svandís Beta Kjartansdóttir | Fákur | Taktur frá Reykjavík | Jarpur/rauð-einlitt | 12 |
7 | Hrafnhildur Jónsdóttir | Fákur | Hrafnkatla frá Snartartungu | Brúnn/milli-einlitt | 12 |
8 | Þorvarður Friðbjörnsson | Fákur | Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 | Grár/rauðurstjörnótt | 12 |
B flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1
1 | Lara Alexie Ragnarsdóttir | Hörður | Tígulás frá Marteinstungu | Rauður/milli-tvístjörnótt | 14 |
2 | Ólöf Helga Hilmarsdóttir | Fákur | Eva frá Álfhólum | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 11 |
3 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Fákur | Töffari frá Hlíð | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 14 |
4 | Birta Ingadóttir | Fákur | Eldur frá Torfunesi | Rauður/dökk/dr.blesa auk leista eða sokka | 12 |
5 | Kolbrá Jóhanna Magnadóttir | Fákur | Örlygur frá Hafnarfirði | Rauður/dökk/dr.stjörnóttglófext | 17 |
6 | Lara Alexie Ragnarsdóttir | Hörður | Ra frá Marteinstungu | Rauður/milli-einlitt | 16 |
Unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1
Nr. | Knapi | Félag knapa | Hestur | Litur | Aldur |
1 | Hanna Regína Einarsdóttir | Fákur | Nökkvi frá Pulu | Grár/brúnnskjótt | 9 |
2 | Aron Ernir Ragnarsson | Smári | Váli frá Efra-Langholti | Jarpur/rauð-einlitt | 11 |
3 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Fákur | Ábóti frá Söðulsholti | Rauður/milli-skjótt | 11 |
4 | Arnar Máni Sigurjónsson | Fákur | Geisli frá Miklholti | Brúnn/milli-einlitt | 6 |
5 | Selma Leifsdóttir | Fákur | Glaður frá Mykjunesi 2 | Brúnn/milli-einlitt | 10 |
6 | Heiður Karlsdóttir | Fákur | Sóldögg frá Hamarsey | Jarpur/dökk-einlitt | 7 |
7 | Eva Kærnested | Fákur | Breiðfjörð frá Búðardal | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 16 |
8 | Kristín Hrönn Pálsdóttir | Fákur | Gaumur frá Skarði | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | 15 |
9 | Sveinn Sölvi Petersen | Fákur | Kveldúlfur frá Hvalnesi | Brúnn/mó-einlitt | 10 |
10 | Íris Birna Gauksdóttir | Fákur | Sól frá Ármóti | Rauður/milli-einlitt | 13 |
11 | Ævar Kærnested | Fákur | Orkubolti frá Laufhóli | Rauður/ljós-einlitt | 7 |
12 | Eygló Hildur Ásgeirsdóttir | Fákur | Saga frá Dalsholti | Brúnn/dökk/sv.stjörnótt | 9 |
13 | Aron Freyr Petersen | Fákur | Adam frá Skammbeinsstöðum 1 | Brúnn/milli-einlitt | 11 |
14 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Fákur | Sæmundur frá Vesturkoti | Brúnn/milli-einlitt | 11 |
Barnaflokkur Gæðingaflokkur 1
Nr. | Knapi | Félag knapa | Hestur | Litur | Aldur |
1 | Matthías Sigurðsson | Fákur | Íkon frá Hákoti | Brúnn/dökk/sv.stjörnótt | 17 |
2 | Óli Björn Ævarsson | Fákur | Örvar frá Hóli | 12 | |
3 | Lilja Rún Sigurjónsdóttir | Fákur | Arion frá Miklholti | Grár/óþekkturskjótt | 9 |
4 | Ragnar Snær Viðarsson | Fákur | Kamban frá Húsavík | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | 17 |
5 | Kristín Karlsdóttir | Fákur | Frú Lauga frá Laugavöllum | Brúnn/milli-stjörnótt | 8 |
6 | Anton Gauti Þorláksson | Sprettur | Sjarmur frá Miðhjáleigu | Jarpur/milli-einlitt | 22 |
7 | Sigrún Helga Halldórsdóttir | Fákur | Gefjun frá Bjargshóli | Brúnn/milli-einlitt | 13 |
8 | Sigurbjörg Helgadóttir | Fákur | Elva frá Auðsholtshjáleigu | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | 8 |
9 | Steinþór Nói Árnason | Fákur | Drífandi frá Álfhólum | Brúnn/milli-einlitt | 11 |
10 | Matthías Sigurðsson | Fákur | Caruzo frá Torfunesi | Brúnn/mó-einlitt | 7 |
11 | Arnar Þór Ástvaldsson | Fákur | Hlíðar frá Votmúla 1 | Jarpur/milli-einlitt | 10 |
12 | Óli Björn Ævarsson | Fákur | Fáfnir frá Skarði | Brúnn/milli-stjörnótt | 12 |
13 | Lilja Rún Sigurjónsdóttir | Fákur | Þráður frá Egilsá | Rauður/milli-nösótt | 11 |
14 | Eydís Ósk Sævarsdóttir | Fákur | Selja frá Vorsabæ | Brúnn/milli-stjörnótt | 13 |
15 | Kristín Karlsdóttir | Fákur | Hávarður frá Búðarhóli | Brúnn/gló-einlitt | 21 |
16 | Sigurbjörg Helgadóttir | Fákur | Geysir frá Læk | Brúnn/dökk/sv.einlitt | 15 |
17 | Matthías Sigurðsson | Fákur | Biskup frá Sigmundarstöðum | Rauður/milli-blesótt | 18 |