Hinni Helga dýralæknir mun halda fyrirlestur sunnudaginn 19. mars klukkan 13:00 í Guðmundarstofu/Félagsheimilinu fyrir unga Fáksfélaga þar sem hann mun fara yfir það helsta sem hafa þarf í huga til að stuðla að heilbrigði reiðhestsins.

Hvetjum unga Fáksara til að mæta í fróðlega og skemmtilega fræðslu.

Vöfflukaffi verður í boði að fyrirlestri loknum.