Hestamannafélagið Fákur og TM hafa komist að samkomulagi um áframhaldandi stuðning þess síðarnefnda við félagið í formi auglýsingasamnings um nafn TM-reiðhallarinnar og auglýsingar í sal til ársins 2022.

Fyrsti samningurinn milli Fáks og TM var undirritaður 2013 og hefur TM því stutt við félagið í ein 7 ár.

Til gamans er <hér> hlekkur á frétt við undirritun fyrsta samningsins.