Seinni lota fyrir 9 – 11 ára
Unnið er að því að nemendur tileinki sér notkun reiðvallarins í gegnum fjölbreyttar reiðleiðir, mismunandi ásetugerðir og þjálfun gangtegunda. Verkefnum er stillt upp á fjölbreyttan og skemmtilegan máta, þar sem að hestamennskan á jú fyrst og fremst að snúast um að hafa gaman! 🙂
- Reiðkennari er Karen Woodrow
- Kennt á laugardögum. 5 skipti
- Hefst 24. apríl
- Verð 13.900 kr
12 ára og eldri
Í seinni lotunni skiptum við upp í hópa eftir áherslum. Gera má ráð fyrir hópum fyrir knapamerki 1, 2 og 3 ásamt almennri þjálfun
- Reiðkennari er Karen Woodrow
- 10 reiðtímar – hefst föstudaginn 23. apríl
- Verð 29.500 kr (hægt er að nýta frístundastyrk)
- Kennt á föstudögum og laugardögum
Skráning á námskeiðin fer fram á þessari slóð: