Dagur reiðmennskunnar og Stórsýning Fáks verða haldin 25. mars næstkomandi í TM-reiðhöllinni í Víðidal.
Dagskrá sýningarinnar verður hefðbundin; yfir daginn verður markaðstorg og kennslusýningar í höllinni. Um kvöldið er svo Stórsýning Fáks og lifandi tónlist í kjölfarið í veislusal reiðhallarinnar.
Miðasala fer fram á TIX.is.
Á Degi reiðmennskunnar munu eftirfarandi vera með kennslusýningar:
Yfirlína og gangskiptingar með Julio Borba og Olil Amble – Gangmyllunni
Með þeim koma fram margir okkar færustu þjálfarar og sýnendur:
-
-
-
- Brynja Amble Gísladóttir
- Elín Holst
- Jakob Svavar Sigurðsson
- Frederica Fagerlund
- Niels Christian Larsen
- Viðar Ingólfsson
- Mette Mannseth
- Guðmundur Björgvinsson
- Helga Una Björnsdóttir
- Hanne Smidesang
- Sara Sigurbjörnsdóttir
- Þórarinn Ragnarsson
- Hans Þór Hilmarsson
- Anna Valdimarsdóttir
- Brynja Kristinsdóttir
-
-
Sara Seifert – Reiðkennari í klassískri barokk reiðmennsku.
–