Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks 2018 verður haldið í TM Reiðhöllinni, Víðidal á morgun sunnudag 14. apríl. Hægt verður að æfa sig í dag laugardag frá klukkan 17:00 hér í reiðhöllinni á hringvellinum.
Við hvetjum alla til að mæta og horfa á flottu knapana okkar gera sitt besta á keppnisvellinum.
Skráning í pollaflokk fer fram á aeskulydsdeildfaks@gmail.com og í veitingasölu/dómpalli til kl 12 á mótsdegi. Í skráningunni þar að taka fram nafn og aldur barns, einnig nafn, aldur og lit hests og hvort að polli ríði sjálfur eða sé teymdur. Ekkert skráningargjald er í pollaflokkinn. Endilega leyfið þeim yngstu að taka fyrstu skrefin í keppni á Líflandsmótinu.
Dagskrá Líflandsmót
Kl: 10:00 Fjórgangur V2 barnaflokkur
Fjórgangur V2 unglingaflokkur
Fjórgangur V5 barnaflokkur
Fjórgangur V5 unglingaflokkur
Kl: 11:10 Fimmgangur F2 unglingaflokkur
Kl: 11:40 Tölt T7 barnaflokkur
Tölt T7 unglingaflokkur
Tölt T3 barnaflokkur
Tölt T3 unglingaflokkur
Kl: 12:45 POLLAR TEYMDIR og RÍÐANDI (matarhlé fyrir dómara og ritara)
Kl: 13:15 A-úrslit í fjórgangi V2 barnaflokki
A-úrslit í fjórgangi V2 unglingaflokki
A-úrslit í fjórgangi V5 barnaflokki
A-úrslit í fjórgangi V5 unglingaflokki
Kl: 14:40 A-úrslit í fimmgangi F2 unglingaflokki
Kl: 15:10 A-úrslit í tölti T7 barnaflokki
A-úrslit í tölti T7 unglingaflokki
A-úrslit í tölti T3 barnaflokki
A-úrslit í tölti T3 unglingaflokki
Kl: 16:10 Áætluð mótslok
Ráslistar
Tölt T3 barnaflokkur
1 H Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Arion frá Miklholti
1 H Inga Fanney Hauksdóttir Sprettur Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1
1 H Elva Rún Jónsdóttir Sprettur Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ
2 V Sigurbjörg Helgadóttir Fákur Elva frá Auðsholtshjáleigu
3 H Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur Björk frá Lækjamóti
3 H Sara Dís Snorradóttir Sörli Gnótt frá Syðra-Fjalli I
3 H Kolbrún Sif Sindradóttir Sörli Orka frá Stóru-Hildisey
4 H Kristín Karlsdóttir Fákur Frú Lauga frá Laugavöllum
4 H Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Geisli frá Möðrufelli
4 H Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ
Tölt T3 unglingaflokkur
1 H Glódís Líf Gunnarsdóttir Máni Flygill frá Stóra-Ási
1 H Haukur Ingi Hauksson Sprettur Mirra frá Laugarbökkum
1 H Aron Freyr Petersen Fákur Adam frá Skammbeinsstöðum 1
2 V Snædís Lóa Snævarsdóttir Fákur Mist frá Grenstanga
2 V Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Garpur frá Kálfhóli 2
2 V Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Fákur Saga frá Dalsholti
3 H Ævar Kærnested Fákur Huld frá Sunnuhvoli
3 H Sveinn Sölvi Petersen Fákur Hrammur frá Mosfellsbæ
Tölt T7 barnaflokkur
1 V Sveinfríður Hanna Ólafsdóttir Fákur Elding frá Barká
1 V Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Fákur Lotta frá Haga
1 V Anika Hrund Ómarsdóttir Fákur Yrsa frá Álfhólum
2 V Oddur Carl Arason Hörður Hrafnagaldur frá Hvítárholti
2 V Anton Gauti Þorláksson Sprettur Sjarmur frá Miðhjáleigu
2 V Sveinbjörn Orri Ómarsson Fákur Fáfnir frá Lyngbrekku
3 H Arna Sigurlaug Óskarsdóttir Fákur Drafnar frá Höfnum
3 H Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Sprettur Áróra frá Seljabrekku
4 H Sigrún Helga Halldórsdóttir Fákur Gefjun frá Bjargshóli
4 H Arnþór Hugi Snorrason Sprettur Pálmi frá Skrúð
5 V Hrefna Kristín Ómarsdóttir Fákur Fóstri frá Bessastöðum
5 V Óli Björn Ævarsson Fákur Fáfnir frá Skarði
Tölt T7 unglingaflokkur
1 V Indíana Líf Blurton Fákur Tindur frá Álfhólum
1 V Unnur Erla Ívarsdóttir Fákur Árvakur frá Litlu-Tungu 2
2 H Birgitta Nótt Atladóttir Fákur Þóra frá Álfhólum
2 H Hanna Regína Einarsdóttir Fákur Nökkvi frá Pulu
3 H Svala Rún Stefánsdóttir Fákur Garún frá Eyrarbakka
3 H Viktoría Brekkan Sprettur Sumarliði frá Haga
4 V Hildur Dís Árnadóttir Fákur Kolla frá Blesastöðum 1A
4 V Brynja Líf Rúnarsdóttir Fákur Filippía frá Hveravík
Fjórgangur V2 barnaflokkur
1 V Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur Freyðir frá Leysingjastöðum II
1 V Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Þráður frá Egilsá
1 V Aron Freyr Petersen Fákur Adam frá Skammbeinsstöðum 1
2 H Elva Rún Jónsdóttir Sprettur Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ
2 H Sigrún Helga Halldórsdóttir Fákur Gefjun frá Bjargshóli
3 V Sigurbjörg Helgadóttir Fákur Elva frá Auðsholtshjáleigu
3 V Inga Fanney Hauksdóttir Sprettur Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1
3 V Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ
4 H Kristín Karlsdóttir Fákur Alfreð frá Skör
4 H Óli Björn Ævarsson Fákur Fáfnir frá Skarði
4 H Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Arion frá Miklholti
Fjórgangur V2 unglingaflokkur
1 V Eva Kærnested Fákur Bruni frá Varmá
1 V Sveinn Sölvi Petersen Fákur Hrammur frá Mosfellsbæ
1 V Arndís Ólafsdóttir Glaður Álfadís frá Magnússkógum
2 H Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Ábóti frá Söðulsholti
2 H Kristín Hrönn Pálsdóttir Fákur Gaumur frá Skarði
3 V Haukur Ingi Hauksson Sprettur Mirra frá Laugarbökkum
3 V Svandís Rós Treffer Jónsdóttir Geysir Fengsæll frá Jórvík
4 V Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Fákur Saga frá Dalsholti
4 V Ævar Kærnested Fákur Orkubolti frá Laufhóli
Fimmgangur F2 unglingaflokkur
1 V Kristín Hrönn Pálsdóttir Fákur Aska frá Norður-Götum
1 V Embla Þórey Elvarsdóttir Sleipnir Tinni frá Laxdalshofi
1 V Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur Návist frá Lækjamóti
2 H Haukur Ingi Hauksson Sprettur Komma frá Kambi
2 H Anika Hrund Ómarsdóttir Fákur Yrsa frá Álfhólum
2 H Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Sæmundur frá Vesturkoti
3 V Indíana Líf Blurton Fákur Snillingur frá Strandarhöfði
3 V Glódís Líf Gunnarsdóttir Máni Gyðja frá Læk
Fjórgangur V5 barnaflokkur
1 V Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Sprettur Áróra frá Seljabrekku
1 V Oddur Carl Arason Hörður Hrafnagaldur frá Hvítárholti
2 H Hrefna Kristín Ómarsdóttir Fákur Birnir frá Álfhólum
2 H Anika Hrund Ómarsdóttir Fákur Tindur frá Álfhólum
Fjórgangur V5 unglingaflokkur
1 V Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Sprettur Vörður frá Eskiholti II
1 V Viktoría Brekkan Sprettur Gleði frá Krossum 1
2 H Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Fákur Tenór frá Ási 1
2 H Brynja Líf Rúnarsdóttir Fákur Draupnir frá Álfhólum