Fréttir

Fréttir

Hvað er stjórnin að sýsla

14/11/2013 // 0 Comments

Nú þegar allur undirbúningur undir vetrarstarið er kominn á fullt og sameiginlega nefndarfundinum okkar er lokið þá er ekki úr vegi að fara yfir það sem stjórnin er að sýsla við. Fyrst af öllu viljum við nefna að nefndarfundurinn sem haldinn er í byrjun október er mjög - Lesa meira

Fundur um deiliskipulag

14/11/2013 // 0 Comments

Miðvikudaginn 21.nóvember kl. 18:00 í félagsheimili Fáks verður haldin opin fundur fyrir félagsmenn þar sem kynntar verða hugmyndir um breytingar á deiliskipulagi á félagssvæði Fáks í Víðidal/Faxabóli. Unnið út frá hugmyndum og tillögum er komu fram á Framtíðarfundinum í - Lesa meira

Þingslitafagnaður

13/11/2013 // 0 Comments

Þingslitafagnaður 20.október á Hotel Natura / 90 ára afmæli Fáks. Að loknu Landsþingi hestamanna laugardaginn 20.október verður haldinn Þingslitafagnaður á Hotel Natura þar sem hestamenn af öllu landinu gleðjast saman.  Úrvals matur að hætti Satt. Í forrétt er sveppasúpa og - Lesa meira

Þingfulltrúar Fáks

13/11/2013 // 0 Comments

Fákur sendir 18 fúlltrúa á Landsþing hestamanna 19-20 október 2012. Stjórn og formenn starfsnefnda eru sjálfkjörnir en aðrir á listanum voru kjörnir á aðalfundi Fáks í apríl síðastliðnum. Hér er listi yfir þingfulltrúa Fáks á Landsþing 2012 og varamenn. Rúnar Sigurðsson - Lesa meira

Bókleg kennsla í knapamerkjum

13/11/2013 // 0 Comments

Bókleg kennsla mun fara fram í október  og svo mun verkleg kennsla hefjast í janúar. Markmiðið með þessu er að auka gæði bóklegu kennslunnar og jafnframt gera námið skilvirkara og hagkvæmara fyrir nemendur. Nemendur geta einnig tekið bóklega námið sér og þá verklega seinna - Lesa meira

Tommamótið um helgina

13/11/2013 // 0 Comments

Tommamótið verður haldið um helgina á Hvammsvellinum. Góð skráning og er von á skemmtilegu móti í anda Tomma Ragg en skráningargjöldin renna í minningarsjóð um hann. Hér meðfylgjandi eru drög að dagskrá. Föstudagur kl.15:00 250 m skeið / 150 m skeið kl.17:15 T3 Tölt opinn - Lesa meira
1 212 213 214 215