Þar sem frestur til að skrá hross inn á landsmótið rennur út þann 16. júni verður EKKI boðið upp á T1 og startbásaskeið á Litla-Fáksmótinu sem hefst nk. miðvikudag. Skráning hefst í kvöld (föstudaginn 13. júni) og lýkur kl. 18:00 á mánudaginn. Hægt er að ná sér í punkta fyrir Íslandsmót eða bara hafa gaman af því að mæta á lítið og létt mót hjá okkur.