Fréttir

Fréttir

Skeiðnámskeið með Didda

18/11/2013 // 0 Comments

Kyngimagnað skeiðnámskeið verður í marsmánuði þar sem hinn frækni og marfaldi Íslands- og heimsmeistari  Sigurbjörn Bárðarson mun kenna knöpum á öllum aldri (16 ára og uppúr) listina að leggja hest á skeið. Farið verður í ábendingar, ásetu, uppbyggingu skeiðhests, - Lesa meira

Fákur í samstarf við Inkasso

18/11/2013 // 0 Comments

Fákur hefur hafið formlegt samstarf við innheimtufyrirtækið Inkasso, sem mun sjá um að gefa út reikninga og eftirfylgni með þeim fyrir félagið. Þetta samstarf mun einfalda og gera greiðslukerfi Fáks skilvirkara og verður þannig vonandi til bóta fyrir - Lesa meira

Árnaðaróskir frá ÍTR

14/11/2013 // 0 Comments

Formaður og framkvæmdastjóri Fáks. Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sendir Hestamannafélaginu Fáki árnaðaróskir í tilefni af 90 ára afmæli félagsins og þakkar því fyrir gott samstarf á liðnum árum. Kveðja - Lesa meira

Hvað er stjórnin að sýsla

14/11/2013 // 0 Comments

Nú þegar allur undirbúningur undir vetrarstarið er kominn á fullt og sameiginlega nefndarfundinum okkar er lokið þá er ekki úr vegi að fara yfir það sem stjórnin er að sýsla við. Fyrst af öllu viljum við nefna að nefndarfundurinn sem haldinn er í byrjun október er mjög - Lesa meira

Fundur um deiliskipulag

14/11/2013 // 0 Comments

Miðvikudaginn 21.nóvember kl. 18:00 í félagsheimili Fáks verður haldin opin fundur fyrir félagsmenn þar sem kynntar verða hugmyndir um breytingar á deiliskipulagi á félagssvæði Fáks í Víðidal/Faxabóli. Unnið út frá hugmyndum og tillögum er komu fram á Framtíðarfundinum í - Lesa meira

Þingslitafagnaður

13/11/2013 // 0 Comments

Þingslitafagnaður 20.október á Hotel Natura / 90 ára afmæli Fáks. Að loknu Landsþingi hestamanna laugardaginn 20.október verður haldinn Þingslitafagnaður á Hotel Natura þar sem hestamenn af öllu landinu gleðjast saman.  Úrvals matur að hætti Satt. Í forrétt er sveppasúpa og - Lesa meira
1 208 209 210 211 212