Fréttir

Fréttir

Vetrarleikar

18/11/2013 // 0 Comments

Fyrstu vetrarleikar Fáks verða á laugardaginn og verða þeir með nokkru hefðbundnu sniði. Þeir hefjast kl. 13:00 með pollaflokki en hann verður inn í Reiðhöllinni. Síðan hefjast aðrir flokkar kl. 14:00 og verður riðið niður á Hvammsvelli. Börnin verða inn á hringnum en - Lesa meira

Enn og aftur

18/11/2013 // 0 Comments

Það koma inn á borð til okkar margar kvartanir á viku um lausagöngu hunda á svæðinu. Það er mjög bagalegt að félagsmenn vilja ekki hlýða lögum og alveg ljóst að það munu hljótast einhver slys vegna lausagöngu hunda á svæðinu. Og þá vildi ég ekki vera hundeigandinn, - Lesa meira

Kvennakvöld Fáks

18/11/2013 // 0 Comments

Stærsti viðburður hestamanna nálgast óðfluga því það styttist í hið margfræga KVENNAKVÖLD FÁKS sem verður 2. mars. Þemað í ár er kántry/hlöðuballsstemmning og mun DJ Fox halda uppi stuðinu, ásamt Bjarna töframanni sem verður veislustjóri. Fullt af skemmtiatriðum, - Lesa meira

Reiðnámskeið

18/11/2013 // 0 Comments

Nú er ljóst að mikill áhugi er fyrir þessu reiðnámskeiði hjá Guðmundi reiðkennara og Ester Júlíu Zumbakennara. Þau bjóða upp á í samstarfi við Fák reiðnámskeið fyrir konur þar sem fléttað verður saman reiðkennslu og jafnvægis- og styrktaræfingum með frjálslegur - Lesa meira

Slakataumatöltsnámskeið

18/11/2013 // 0 Comments

Helgarnámskeið þar sem komast hámark 10 nemendur. Fyrstur kemur fyrstur fær. þetta verður einstaklingsmiðuð kennsla.  Slaktaumatölt  T2haldið dagana 16-17 mars fyrir alla Fáksfélaga. Kennari verður Rúna Einarsdóttir Verð: 20.000.- Skráning á http://temp-motafengur.skyrr.is/ - Lesa meira

Reiðhallarlykillinn

18/11/2013 // 0 Comments

Nýtt kerfi hefur verið tekið í notun þar sem allir þeir sem ætla að nota Reiðhöllina í vetur greiða kr. 2.000 gjald (nema þeir sem eru á knapamerkjanámskeiðum, þeir eru búnir að borga gjaldið í námskeiðsgjöldunum). Það eina sem þarf að gera er að borga gjaldið og þá - Lesa meira
1 207 208 209 210 211 212