Í mótaskrá LH kemur fram að Gullmótið verði haldið 8-10 ágúst 2014 á Félagssvæði Fáks Brekkuvelli.

Gullmótið mun ekki verða haldið í ár af óviðráðanlegum ástæðum.  Gullmótið hefur verið haldið annað hvert ár og mun halda þeim formerkjum áfram,  mótið verður því næst 2015 veglegt að vanda, mótanefnd mun senda inn auglýsingu með góðum fyrirvara.

Bestu kveðjur

Gullmóts nefnd