Hestamannafélagið Fákur óskar eftir áhugasömum aðilum sem hafa áhuga á að reka hestatengda starfsemi að Brekknaási 9, gamla dýraspítalanum. Húsið verður afhent 5. maí eða samkvæmt samkomulagi. Áhugasamir sendi fyrirspurnir eigi síðar en mánudaginn 29. janúar á fakur@fakur.is.