KnapamerkiHestamannafélögin Fákur og Sprettur bjóða sameiginlega upp á bóklega knapamerkjakennslu í haust. Lágmarks þátttaka er fjórir á hverju stigi og eru námskeiðin opinn öllum sem vilja taka þau.

Knapamerki 1.
þriðjud. 18/10 og 25/10 kl. 17.00-18.30
Miðvikud. 26/10 kl. 17.00-18.30

Knapamerki 2.
þriðjud. 18/10 og 25/10 kl. 18.30-20
miðvikud. 26/10 kl. 18.30.00-20

Kennt í Guðmundarstofu (Fáki)
Kennari Sigrún Sig.
Skráning á jonfinnur@fakur.is

Knapamerki 3 – 5 skipti, 2x40mín hvert skipti, kl.17:00 – 18:30 á miðvikudögum 2.nóv., 9.nóv., 16.nóv., 23.nóv. og 30.nóv.
Knapamerki 4 – 5 skipti, 2x40mín hvert skipti, kl.18:30 – 20:00 á miðvikudögum 2.nóv., 9.nóv., 16.nóv., 23.nóv. og 30.nóv.
Knapamerki 5 – 6 skipti, 2x40mín hvert skipti, kl.19:00 – 20:30 á þriðjudögum 8.nóv., 15.nóv., 22.nóv., 29.nóv, 6.nóv og 13.nóv.
Kennt í kennslustofu Spretts, 2.hæð í Samskipahöllinni.

Kennari: Þórdís Anna Gylfadóttir
Nemendur þurfa að útvega sér kennslubækur fyrir fyrsta tímann og fást þær í m.a. í Líflandi og Ástund.

Skráning knapamerki 1&2 jónfinnur@fakur.is

Skráning 3-4-5 http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add