Vegna mikillar eftispurnar hefur verið ákveðið að bæta við tveimur hópum (ef næg þátttaka fæst).

Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt. Öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn. Læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á umhverfið.

Kennsla hefst fimmtudaginn 18.febrúar í TM reiðhöllinni

Kl. 10.30-11.15  Hópur 1 er fyrir knapa sem hafa verið hjá okkur áður

Kl. 11.15-12.00  Hópur 2 er fyrir byrjendur og fólk með nýja hesta

Námskeiðið kostar kr. 35.000.-

(Rétt að benda á að sum stéttarfélaög styrkja sína félagsmenn)

Skráning á sportfengur.com  Henna og Sigrún(nýtt)

Kennarar eru: Henna Siren og Sigrún Sig