Í gær fór fram keppni í fimmgangi, tölti unglinga og skeiði á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Árni Björn Pálsson sigraði 150m skeið á Korku frá Steinnesi á tímanum 14,51 og 250m skeið á Dalvari frá Horni á tímanum 21,9 og er því orðinn tvöfaldur Reykjavíkurmeistari. En hér að neðan má sjá heildarniðurstöður gærdagsins og dagskrá dagsins í dag en keppni hefst klukkan 13:30 á Tölti T3 í 1. Flokki.
13:30 Tölt T3 1. Flokkur
14:20 Tölt T3 2. Flokkur
15:00 Tölt T1 ungmenni – kaffihlé hefst eftir 10 hest í 15 mín
17:25 Tölt T3 börn
18:00 Kvöldmatarhlé
18:30 Tölt T1 meistara
Niðurstöður úr 250m skeiði:
1 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I 21.9
2 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 22.57
3 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 23.46
4 Teitur Árnason Snarpur frá Nýjabæ 23.82
5 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 24,01
6 Ólafur Örn Þórðarson Skúta frá Skák 24.38
7 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 24.49
8 Rúna Tómasdóttir Gríður frá Kirkjubæ 0
9 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 0
Niðurstöður úr 150 m skeiði:
1 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 14.51
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 14.58
3 Edda Rún Ragnarsdóttir Rúna frá Flugumýri 14.8
4Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ 15.04
5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ 15.18
6 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð 15.33
7 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 15.48
8 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum 15.94
9 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 16.02
10.-17 Benjamín Sandur Ingólfsson Messa frá Káragerði 0.0
10.-17 Leó Hauksson Ólmur frá Böðmóðsstöðum 2 0,0
10.-17 Teitur Árnason Lukkudís frá Vakurstöðum 0,0
10.-17 Ólafur Örn Þórðarson Lækur frá Skák 0,0
10.-17 Agnes Hekla Árnadóttir Loki frá Kvistum 0,0
10.-17 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 0,0
10.-17 Guðmundur Jónsson Hvinur frá Hvoli 0.0
10.-17 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Stússý frá Sörlatungu 0,0
Niðurstöður úr T3 unglinga:
1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Dáð frá Jaðri 6,80
2 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 6,73
3 Hákon Dan Ólafsson / Gormur frá Garðakoti 6,67
4-6 Glódís Rún Sigurðardóttir / Glæsir frá Torfunesi 6,57
4-6 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 6,57
4-6 Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 6,57
7-8 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 6,50
7-8 Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 6,50
9 Sólveig Rut Guðmundsdóttir / Ýmir frá Ármúla 6,37
10 Haukur Ingi Hauksson / Mirra frá Laugarbökkum 6,33
11- 13 Melkorka Gunnarsdóttir / Rún frá Naustanesi 6,27
11- 13 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,27
11- 13 Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 6,27
14 Sara Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 6,00
15 Aron Freyr Petersen / Röst frá Eystra-Fróðholti 5,77
16 Signý Sól Snorradóttir / Bárður frá Melabergi 5,67
17 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Akkur frá Holtsmúla 1 5,53
18 Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1 5,43
19 Þorvaldur Logi Einarsson / Stjarni frá Dalbæ II 5,30
20 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Drift frá Efri-Brú 5,13
21 Jóhanna Ásgeirsdóttir / Rokkur frá Syðri-Hofdölum 4,60
Niðurstöður 5. gangur meistara:
1 Teitur Árnason / Hafsteinn frá Vakurstöðum 7,13
2 Hinrik Bragason / Gangster frá Árgerði 7,10
3 Guðmundur Björgvinsson / Þór frá Votumýri 2 7,07
4 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,03
5 Olil Amble / Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum 6,97
6 Hinrik Bragason / Byr frá Borgarnesi 6,93
7 Sigursteinn Sumarliðason / Krókus frá Dalbæ 6,87
8 Ragnhildur Haraldsdóttir / Þróttur frá Tungu 6,83
9 Sigurður Vignir Matthíasson / Bjarmi frá Bæ 2 6,80
10 Anna S. Valdemarsdóttir / Sæborg frá Hjarðartúni 6,77
11 Þórarinn Ragnarsson / Hildingur frá Bergi 6,73
12 Bjarni Bjarnason / Hnokki frá Þóroddsstöðum 6,67
13 Ásmundur Ernir Snorrason / Kaldi frá Ytra-Vallholti 6,63
14 Sigurður Vignir Matthíasson / Tindur frá Eylandi 6,53
15 Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Tromma frá Skógskoti 6,50
16 Sigurbjörn Bárðarson / Elva frá Litlu-Brekku 6,47
17-18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu 6,27
17-18 Bergur Jónsson / Stúdent frá Ketilsstöðum 6,27
19 Sigurður Vignir Matthíasson / Konungur frá Hofi 6,10
20 Jón Páll Sveinsson / Penni frá Eystra-Fróðholti 4,73
21-23 Viðar Ingólfsson / Óskahringur frá Miðási 0,00
21-23 Hulda Gústafsdóttir / Vísir frá Helgatúni 0,00
21-23 Hlynur Guðmundsson / Glæsir frá Lækjarbrekku 2 0,00
Niðurstöður úr fimmgangi unglinga:
1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Hrynjandi frá Skefilsstöðum 6,27
2 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 6,13
3-4 Védís Huld Sigurðardóttir / Krapi frá Fremri-Gufudal 6,03
3-4 Hákon Dan Ólafsson / Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 6,03
5 Védís Huld Sigurðardóttir / Salka frá Steinnesi 5,97
6 Signý Sól Snorradóttir / Uppreisn frá Strandarhöfði 5,90
7 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 5,80
8 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Sölvi frá Tjarnarlandi 5,70
9 Benedikt Ólafsson / Leira-Björk frá Naustum III 5,53
10 Þórey Þula Helgadóttir / Þöll frá Hvammi I 5,40
11 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 4,83
12 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Þeyr frá Strandarhöfði 4,47
13 Melkorka Gunnarsdóttir / Reginn frá Reynisvatni 4,37
14 Kristján Árni Birgisson / Fursti frá Kanastöðum 4,10
15 Sveinn Sölvi Petersen / Sköflungur frá Hestasýn 4,00
16 Hrund Ásbjörnsdóttir / Erla frá Austurási 3,87
Niðurstöður úr fimmgangi ungmennaflokki:
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,10
2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Óskar frá Draflastöðum 5,73
3 Hafþór Hreiðar Birgisson / Gleði frá Hafnarfirði 5,57
4 Brynja Sophie Árnason / Spegill frá Hjallanesi 1 5,47
5 Katrín Eva Grétarsdóttir / Eldey frá Skálatjörn 5,33
6 Brynjar Nói Sighvatsson / Sjálfur frá Borg 5,30
7 Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Ísak frá Jarðbrú 4,70
8 Viktor Aron Adolfsson / Glanni frá Hvammi III 4,27
9 Konráð Axel Gylfason / Buska frá Bjarnastöðum 4,03
10-11 Arnór Dan Kristinsson / Víglundur frá Kópavogi 3,90
10-11 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum 3,90
Niðurstöður úr fimmgangi 2.flokki
1 Svanhildur Hall / Þeyr frá Holtsmúla 1 6,30
2 Hulda Katrín Eiríksdóttir / Júpíter frá Stóru-Ásgeirsá 5,80
3 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 5,73
4 Ásgerður Svava Gissurardóttir / Viska frá Presthúsum II 5,37
5-6 Bjarni Friðjón Karlsson / Fönix frá Hnausum 5,23
5-6 Arna Snjólaug Birgisdóttir / Eldey frá Útey 2 5,23
7 Guðjón G Gíslason / Tópas frá Hjallanesi 1 5,03
8 Sigurbjörn Magnússon / Þór frá Austurkoti 4,30
9 Ólöf Guðmundsdóttir / Tenór frá Hestasýn 3,97
Niðurstöður úr fimmgangi 1.flokki:
1 Arnar Bjarki Sigurðarson / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 6,40
2 Bjarney Jóna Unnsteinsd. / Sara frá Lækjarbrekku 2 6,37
3 Viggó Sigurðsson / Kolfinnur frá Sólheimatungu 6,17
4 Ríkharður Flemming Jensen / Myrkvi frá Traðarlandi 6,10
5-7 Arnar Bjarki Sigurðarson / Sögn frá Sunnuhvoli 6,03
5-7 Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,03
5-7 Atli Guðmundsson / Júní frá Brúnum 6,03
8 Sveinn Ragnarsson / Þeldökk frá Lækjarbotnum 6,00
9 Vilfríður Sæþórsdóttir / Logadís frá Múla 5,93
10 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Frægð frá Strandarhöfði 5,83
11 Alexander Hrafnkelsson / Hrafn frá Hestasýn 5,77
12 Hulda Björk Haraldsdóttir / Stormur frá Sólheimum 5,73
13 Annie Ivarsdottir / Lipurtá frá Hafnarfirði 5,47
14 Jóhann Ólafsson / Hremmsa frá Hrafnagili 5,43
15 Edda Rún Guðmundsdóttir / Þulur frá Hólum 4,87
16 Hrafnhildur Jónsdóttir / Kormákur frá Þykkvabæ I 4,33