Forkeppni í tölti meistara lauk á tíunda tímanum í kvöld og eru það Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey sem standa efst eftir forkeppni.

Í fyrramálið verður keppt í T7 og slaktaumatölti og síðan hefjast B-úrslit klukkan 13:00.

Hér að neðan má sjá niðurstöður dagsins.

Niðurstöður úr Tölt T1 meistara:
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 8,73
2 Árni Björn Pálsson / Ljúfur frá Torfunesi 8,27
3-4 Jakob Svavar Sigurðsson / Konsert frá Hofi 7,87
3-4 Viðar Ingólfsson / Pixi frá Mið-Fossum 7,87
5 Þórarinn Ragnarsson / Hringur frá Gunnarsstöðum I 7,67
6 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,63
7 Hulda Gústafsdóttir / Draupnir frá Brautarholti 7,57
8 Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 7,43
9 Ásmundur Ernir Snorrason / Frægur frá Strandarhöfði 7,23
10 Sigursteinn Sumarliðason / Háfeti frá Hákoti 7,20
11 Elvar Þormarsson / Katla frá Fornusöndum 7,17
12 Hinrik Bragason / Hreimur frá Kvistum 7,13
13 Hinrik Bragason / Hrókur frá Hjarðartúni 7,10
14-18 Lena Zielinski / Afturelding frá Þjórsárbakka 7,07
14-18 Jakob Svavar Sigurðsson / Hálfmáni frá Steinsholti 7,07
14-18 Leó Geir Arnarson / Matthildur frá Reykjavík 7,07
14-18 Sigurður Sigurðarson / Ferill frá Búðarhóli 7,07
14-18 Matthías Leó Matthíasson / Taktur frá Vakurstöðum 7,07
19-22 Viðar Ingólfsson / Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II 7,00
19-22 Bergur Jónsson / Herdís frá Lönguhlíð 7,00
19-22 Ragnhildur Haraldsdóttir / Gleði frá Steinnesi 7,00
19-22 Lena Zielinski / Líney frá Þjóðólfshaga 1 7,00
23 Leó Geir Arnarson / Lúna frá Reykjavík 6,87
24-25 Sigurbjörn Bárðarson / Elvur frá Flekkudal 6,83
24-25 Anna S. Valdemarsdóttir / Fjöður frá Geirshlíð 6,83
26 Davíð Jónsson / Ólína frá Skeiðvöllum 6,80
27-28 Snorri Dal / Sæþór frá Stafholti 6,73
27-28 Janus Halldór Eiríksson / Bríet frá Varmá 6,73
29 Lena Zielinski / Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 6,70
30 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hrafnfinnur frá Sörlatungu 6,67
31 Helgi Eggertsson / Stúfur frá Kjarri 6,57
32 John Sigurjónsson / Æska frá Akureyri 6,43
33 Hlynur Guðmundsson / Magni frá Hólum 6,37
34 Ásmundur Ernir Snorrason / Skíma frá Hjallanesi 1 6,27
35 Guðjón Örn Sigurðsson / Kotra frá Steinnesi 6,23
36 Fredrica Fagerlund / Tindur frá Efri-Þverá 0,00

Niðurstöður úr tölti T3 Barnaflokkur:
1 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,50
2 Selma Leifsdóttir / Glaður frá Mykjunesi 2 6,17
3-4 Heiður Karlsdóttir / Ómur frá Brimilsvöllum 5,87
3-4 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Töffari frá Hlíð 5,87
5 Matthías Sigurðsson / Biskup frá Sigmundarstöðum 5,57
6 Helena Rán Gunnarsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 5,40
7 Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík 5,33
8 Jón Ársæll Bergmann / Glói frá Varmalæk 1 5,30
9 Hildur Dís Árnadóttir / Vænting frá Eyjarhólum 5,27
10 Ragnar Snær Viðarsson / Síða frá Kvíarhóli 5,00

Niðurstöður úr tölti T1 ungmenna:
1 Benjamín Sandur Ingólfsson / Mugga frá Leysingjastöðum II 6,80
2 Þórdís Inga Pálsdóttir / Njörður frá Flugumýri II 6,73
3-4 Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 6,43
3-4 Þorgils Kári Sigurðsson / Vakar frá Efra-Seli 6,43
5 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 6,40
6-7 Rúna Tómasdóttir / Sleipnir frá Árnanesi 6,30
6-7 Þórdís Inga Pálsdóttir / Glanni frá Dalsholti 6,30
8 Þorgils Kári Sigurðsson / Freydís frá Kolsholti 3 6,13
9 Arnór Dan Kristinsson / Dökkvi frá Ingólfshvoli 6,07
10.-11.Annabella R Sigurðardóttir / Þórólfur frá Kanastöðum 6,00
10.-11.Valdís Björk Guðmundsdóttir / Védís frá Jaðri 6,00
12.-13.Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 5,87
12.-13. Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Arion frá Miklholti 5,87
14 Unnur Lilja Gísladóttir / Eldey frá Grjóteyri 5,77
15 Brynja Sophie Árnason / Atlentínus frá Hjallanesi 1 5,73
16 Brynja Sophie Árnason / Depill frá Helluvaði 5,70
17 Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Katla frá Mörk 5,67
18 Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Hekla frá Mörk 5,43
19 Birta Ingadóttir / Október frá Oddhóli 5,40
20 Margrét Halla Hansdóttir Löf / Paradís frá Austvaðsholti 1 5,27
21 Elísa Benedikta Andrésdóttir / Fjóla frá Dalbæ 5,10
22 Elmar Ingi Guðlaugsson / Klakkur frá Litlu-Brekku 4,77

Niðurstöður úr tölti T3 2.flokkur:
1 Sigurður Sigurðsson / Tinni frá Kjartansstöðum 6,17
2 Sigurður Gunnar Markússon / Alsæll frá Varmalandi 6,07
3-4 Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 6,00
3-4 Sverrir Einarsson / Mábil frá Votmúla 2 6,00
5 Óskar Pétursson / Vörður frá Hrafnsholti 5,83
6-7 Óskar Pétursson / Lúkas frá Skrúð 5,80
6-7 Petra Björk Mogensen / Dimma frá Grindavík 5,80
8 Arnhildur Halldórsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 5,77
9 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Pollýana frá Torfunesi 5,70
10 Óskar Pétursson / Hróðný frá Eystra-Fróðholti 5,67
11 Guðjón G Gíslason / Abel frá Hjallanesi 1 5,60
12 Kristján Breiðfjörð Magnússon / Lára frá Þjóðólfshaga 1 5,57
13 Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík 5,50
14 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Tvistur frá Eystra-Fróðholti 5,33
15 Ástey Gyða Gunnarsdóttir / Þöll frá Heiði 5,30
16 Sóley Þórsdóttir / Fönix frá Fornusöndum 4,93
17 Ingunn María Guðmundsdóttir / Iðunn frá Efra-Hvoli 4,90
18 Susi Haugaard Pedersen / Efri-Dís frá Skyggni 4,70
19-20 Kjartan Guðbrandsson / Næðir frá Fróni 4,30
19-20 Sandra Westphal-Wiltschek / Ösp frá Hlíðartúni 4,30

Niðurstöður úr tölti T3 1.flokkur:
1 Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli 6,73
2 Hrefna María Ómarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,63
3-4 Ólafur Ásgeirsson / Glóinn frá Halakoti 6,50
3-4 Telma Tómasson / Baron frá Bala 1 6,50
5 Edda Rún Guðmundsdóttir / Spyrna frá Strandarhöfði 6,27
6 Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 6,13
7 Vilfríður Sæþórsdóttir / Vildís frá Múla 6,10
8 Sævar Haraldsson / Glanni frá Þjóðólfshaga 1 5,93
9 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 5,90
10 Friðfinnur L Hilmarsson / Þokki frá Egilsá 5,87
11 Rakel Sigurhansdóttir / Sproti frá Enni 5,83
12 Þorvarður Friðbjörnsson / Svarta Perla frá Ytri-Skógum 5,77
13 Jóhann Ólafsson / Vinkona frá Heimahaga 5,70
14 Arnar Bjarki Sigurðarson / Melkorka frá Jaðri 5,67
15 Brynja Viðarsdóttir / Barónessa frá Ekru 5,60
16 Agnes Hekla Árnadóttir / Von frá Bjarnanesi 5,27
17-18 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hjörtur frá Eystri-Hól 0,00
17-18 Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 0,00